Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 53
JÖRÐ
51
og vildi hennar hag og
sóma í öllu, og oft reiik-
aði hugur hans hiingað,
eftir að hann ílutti héð-
an. í bréfi til mannsins
míns segir hann 29. jan.
1923: „Á þessu liðna ári
hefi eg farið til Skot-
lands, Noregs og Dan-
merkur ogkringumland-
ið, inn á nær allar hafnir,
og er nú seztur að hér í
Reykjavík, þar sem eru
ca. 30 þúsundir eða nær
Vb allra landsmanna, og
er því breytingin mikil
frá minu kyrrláta, ró-
sama lífi í Þveráirdal.
Samt óska eg að enda ævi
mí'na í hinni himnesku
ró sveitasæ'lunnar og djúpu dalakyrrð, ef einhver vildi veita mér
móttöku. Minn gamla hrepp á égauðvitað, sem yrðiaðgeraþað,
ef í harðbakka slægi.“ En Brynjólfur í Þverárdal var meiri gæfu-
maður en það, að hann þyrfti að fá framfæri sitt af Hlíðar-
hreppi. Hann andaðist á lióteli í Reykjavík tæpum sex arum
eftir að þetta er skrifað. Varð hann bráðkvaddur, var að bíða
eftir spítalavist, því að heilsa hans var þrotin. Það, sem mest
einkenndi Brynjólf, var það, hvað mikill „selskapsmaður hann
var á öllum sviðum. Hann var ágætur söngmaður, spilaði vel á
orgel og fleiri hljóðfæri, spilamaður mikill og dansmaður. Auk
þess var liann ræðumaður svo mikill, að hann flutti ræður við
Itvaða tækifæri sem var, fyrirvaralaust, og jafnt á dönsku og ís-
lenzku, ef svo bar undir. H’ann var, livar sem hann var, luokui
alls fagnaðar.
Til eru margar skrýtlur og ævintýri í sambandi við Brynjólf.
Tar hann einu sinni, sem oftar, staddur á Akureyri og kom inn
til séra Geirs Sæmundssonar, vígslubiskups, og heilsar honum
4*
Brynjólfur í Þverárdal.