Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 77
JÖRS
75
allri staðreyndir hins ytra lífs. Annað hvort lrefur liann ekki
hæfileikann til — eða hirðir ekki um að láta okkur skynja áhrif
þessara staðreynda í lnífandi mannlýsingum og örlagaþrung-
mni baráttu mannanna fyrir að glata ekki sjálfum sér í þræl-
dómsviðjum blindra fjármálaafla, og stíllinn er ekki 'l'istrænn
eða mótaður af hinum annars mikla persónuleik Sinclairs, þóað
hann liins vegar sé mjög skýr. En hve Upton Sinclair er raun-
sær og ofstækislaus, þrátt fyrir harða dóma sína um núverandi
þjóðskipulag, sýndi glögglega hinn einlægi og afdráttarlausi
stuðnin gur lians við Franklin Roosevelt og stefnu hans á
kreppuárunum, en þá var Sinclair ríkisstjóraefni Roosevelts
1 Kaliforníu og komst þar lengra í ríkisstjórakosningunum
e>i nokkur frambjóðandi Demókrataflokksins hafði komizt
langa lengi.
Loks ber aftur að geta Tlieódúrs Dreisers, sem er eitt
hið stórbrotnasta skáld, er Bandaríkjamenn liafa átt, en hins
vegar ekki að sama skapi listrænn á stíl eða smekkvís á lýsingar.
Lr vart vafi á því, að einmitt hið glóandi hatur, sem Dreiser
har til Púrítananna og andstæðanna, sem komu fram í kenn-
ingum þeirra um siðgæði annars vegar, og hins vegar í misk-
unnarlausri harðýðgi margra þeirra í fjármálum, á nokkra sök
;i> að skáldtröllið neytti ekki svo orku sinnar til listrænnar
lormunar, að frá því gæti komið hin mikla lausn úr viðjurn
þeirrar hefðbundnu þrcmgsýni, sem orðin var skálkaskjól hinna
tilfinningarlausu auðliyggjumanna og kúgara — en það mun
að þakíka kynnum Stephans G. Stephanssonar af einmitt þeim
mönnum, að við höfum eignazt erindi eins og þessi:
Og þá sé ég opnasl það eyradanna djúp.
þar erfiðið liggur á knjám,
en iðjulausl fjársafn á féleysi elst
sem fúinn í lifandi trjám,
en hugstola mannfjöldans vitund og vild
er villt um og stjórnað af fám.
Þar jafnan eins vafasöm viðskipti öll
og vinarþel mannanna er
sem einliðans, dagaða uppi um kvöld