Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 192
190
JÖRÐ
gæta þess að gera ekki eyrisvirði íneira en náunginn, gera ekki eyrisvirði ncma
fyrir fullt kaup, og hver öfundar anuan og metingur kallast „réttur“, þar sem
þcss vegna ö!l samtök eru stopul og hvikul og linkuleg, viðskipti stirð og strjál,
afköstin rýr og allsherjar alkoman siversnandi. Það er betra að vera smáhlut-
hafi í blóinlegu fyrirtaL'ki heldur en aðaleigandi fyrirtækis, sem er að fara á
höfuðið.
EÐLI Dagsbrúnarverkfallsins hlýtur þó að hafa vcrið óvenjuillkynjað af hálfu
þeirra, sem fyrir því stóðu. Má marka það, ef ekki af öðru (sem þó mun
varla skorta), af framkomunni við Snorra-styttu-gjiif Norðmanna til vor íslend-
inga. Gjöf þcssi, sem tvígild varð við það, að æðstu fulltrúar norsku þjóðarinnar,
að konungi undanskildum: ríkisarfi, forsætisráðherra og þingforsetar ætluðu
persónulega, með glæsilegu föruneyti, að afhcnda pjöfina, — gjöf þessi, segi cg,
mun nærri því, ef ekki alveg, cinstæð í sögu samskipta þjóða, sem vináttu- og
virðingarvottur. Svo dýrmætir hlutir eru ævinlega sérstaklega viðkvæinir og vand-
mcðfarnir. Það þarf annað hvort ineiri skyldleika við gáfnafar nautkindarinnar
en auðvelt cr að gera ráð fyrir með forustuliði stórrar stéttar, eða þá almennt
hatur á þjóðfélaginu til þcss að fara svona þjösnalega að svo dýrmætri gjöf, sem
verið var að færa þjóðinni.
Og vcrkfall, sem innblásið er af þess konar huga, kann aldrei góðri lukku
að stýra.
Mannhelgi
AD má svo að orði kveða, að nú-
tímamenningin sé vaxin upp af
tvennum rótum, að þvf er hugsjón
snertir, markmið og leiðir. Annars veg-
ar er hin vestræna, liins Vegar hin
austræna hugmynd. Vestræna hug-
myndin, hefur fengið einhverjar sfnar
skfrustu tjáningar í Frelsisskrá Banda-
ríkjanna, er þau voru stofnuð, seint
á 18. öldinni, Mannréttindayfirlýsingu
Frakklands í upphafi stjórnarbylting-
arinnar miklu, litlu seinna, og Atlants-
hafssáttmála Roosevelts og Churchills.
Þungamiðja þeirrar stefnu cr hin
kristna kenning um mannhelgi. Aust-
ræna hugmyndin hefur, innan Norð-
urálfu, alltaf átt aðalvfgi sitt í Rúss-
landi. Þar var mannhelgi, á dögum
keisaranna, einskisvirt hugtak — og er
— eða hitt
það enn. Þar cr þegninn réttlaus, að
kalla, gagnvart ríkinu. Og „ríkið —
það er eg sjálfur," sagði sá frægi ein-
valdur, Lúðvík 14. Frakkakonungur.
Sama segir sá 14 manna flokkur, sem
rfkjum ræður í Rússlandi, Eistlandi.
Lettlandi, Litháen, l’óllandi, Búlgaríu,
Rúmeníu, Albaníu, Júgó-Slavíu, Ung-
verjalandi o. s. frv. í því er liann
heldur ekkert frábrugðinn keisaraklík-
unni, er Rússlandi réð á undan Koiinn-
únistum. En með tilliti lil gildis, skal
það tekið fram, að JÖRO vefengir að
sio stöddu ekki, að „austrænt lýðræði"
geti átt við f Rússlandi, — en hvernig
nokkrum skynsnmum Islending getur
dottið f-hug, að íslenzka þjóðin niuni
fclla sig við það — því skilttr JÖR®
ekkcrt í.