Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 75

Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 75
JÖRÐ 73 lífið á vígvöllum til þess að leysa fjötrana af hinum dökku tiandaríkjaþegnum? Og hafði ekki þessi barátta og þessi fórn verið dáð af öllum rnestu hugsjónamönnum liins gamla heims? Hvað var svo að. . . .? Jú, jú — víst var þetta allsterk vörn, — °g bezt er að hafa ekki hátt um það enn þann dag í dag við goða og vel hugsandi borgara í Bandaríkjunum, að þó að Lin- coln forseti, liinn mikli leiðtogi og hugsjónamaður, hefði fyrst °g frenrst í huiga frelsi og mannréttindi blökkumanna, þegar l'ann, að samningatilraurmm árangurslausum, ákvað að víkja ekki fyrir vilja Suðuiríkjanna, voru það ekki hugsjónir og nrannúð, sem vöktu fyrir ýmsum af æstustu fylgismönnum styrjaldarinnar í Norðurríkjunum. — Þau atriði, sem ég hef nú gert nokkra grein fyrir, sýna all- skýrt, að svo ströng sem siðferðilögmálin voru og eru ennþá hjá mörg'um afkomendum hinna gönrlu púrítana, þá lrafa þeir kunnað — og kunna enn — að hagræða öllu eftir því, sem þeirra veraldarlrögum hentar, og nrá svo nærri geta, lrvort hræsni og skinhelgi gætir ekki hjá nrinni háttar borgurum, senr játa lög- giidi hinna ströngu siðgæðiskrafa. IJað er auðsætt, að ekki hefur verið neinn hægðarleikur að vera rithöfundur f Bandaríkjununr meðan málsvarar púrí- tonsku erfðalögmálanna lröfðu svo að segja einveldi um mat bókmennta — þar sem þá líka þessi lögmál voru jafnteygjanleg að hagsmunavild fjáraugnamanna, eins og sjá má af því, sem að franran segir um aðgerðirnar gegn Upton Sinclair. En ófrelsi rithöfundanna varð þess valdandi, að ekki komu lengi vel franr bókmenntir, sem spegluðu sérstaklega og á sérkennilegan lrátt þjóðfélags- og menningarþróun Bandaríkjanna, cn einnig kom það í veg fyrir, að til yrði þar meira eða minna sérlegur list- r®nn stíll, sem bæri blæ af og væri að verulegu leyti í samræmi Vlð bið breytilega og fagra, frjóa og villta land, hið stórbrotna °8 þó fálmkennda í framtaki hinnar lítt nrótuðu samsteypu abra kynþátta, senr þessa jörð byggja — og allar hinar öru breyt- in8ar, sem þarna urðu, öll hin nriklu og margvíslegu blæbrigði þjóðlífsins vestan frá Kyrrahafi og allt til Atlantshafs, norðan b'á Behringssundi og suður að Mexicóflóa. Kaunar komu franr einstakir rithöfundar, senr skáru sig úr og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.