Jörð - 01.09.1947, Blaðsíða 186
Oli Valdimarsson;
Y ano wsky-skákmótið
AÐ tilhlutun Skáksambands íslands
var háð hcr í Reykjavík, dagana
23. febrúar til 11. marz, hið svonefnda
Yanovvsky-skákmót, sem áður var að
vikið. Var mót þetta háð í tilefni af
komu hins kanadiska skákmeistara,
D. A. Yanowsky, sem að undanförnu
hcfur keppt á mörgum skákmótum
víða um Evrópu við mjög lofsamlegan
orðstír. Samtímis, og einnig í tilefni
þessa móts, kom hingað fyrrverandi
skákmeistari Nýja-Sjálands, R. G.
Wade, sem að undanförnu hefur tekið
þátt í ýmsum skákmótum, í för sinni
um Evrópu.
Úrslit þcssarar keppni urðu sem hér
segir:
1. D. A. Yanowsky .... 6 vinningar
2. Ásm. Ásgeirsson ... 5 —
3. Guðm. S. Guðrn. .. 4 —
4. Baldur Möllei .... 3 —
5. Guðm. Ágústsson .. 3 —
C. Eggcrt Gilfer..... 2'/2 —
7. R. G. Wade........ 2'/2 -
8. Árni Snævarr...... 2 —
Skákir þær, sem hér birtast, eru báð-
ar frá Yanowsky-mótinu.
Drottningarbragð.
Hvítt: R. G. Wade.
Svarf: Guðm. S. Guðmundsson.
(4. umferð).
1. c2—c4 e7—e6
2. d2—d4 d7—d5
3. Rbl—c3 Rg8-f6
4. Bcl—g5 Bf8-e7
5. e2-e3 0-0
6. Rgl—f3 Bb8-d7
7. Ddl—c2 c7—c5!
8. c4xd5
Betra cr talið: 8. Hal—dl, D—a5: 9.
cxd5, Rxd5; 10. Bxe7, BXe7. 11.
B-d3, R-f6; 12. 0-0, c5Xd4; 13. RX
d4, B-d7; 14. R-e4, R-d5 með
svipuðum möguleikum: J. R. Capa-
blanca—E. Lasker (7. skák frá einvigi
þeirra um heimsmeistaratitilinn.
8. Rf6xd5
9. Bg5 X e7 Dd8xe7
10. Rc3xd5 e6xd5
11. d4xc5 Rd7xc5
12. Bfl—e2 Bc8—e6
13. 0-0 Ha8—c8!
14. Hal-cl
Hvítt sér ekki hættuna, sem felst í
því, að hafa drottninguna í árásarlínu
hróksins. Nauðsynlegt var D—d2 og ef
R—c4, þá D—d4, næst Hal—cl, og
hvítt hefur ágæta stöðu.
14...... d5—d41
Fallegur leikur, sem ógnar að vinna
skiptamun með R—b3. Ef 15. RXd4,
R-b3! 16. D-bl, Rxcl; 17. Hxcl,
FIXcl; 18. Dxcl, H—c81 og svart
stendur betur; samt mun þetta vera
bezta áframhaldið fyrir hvitt, eða ekki
incð öllu vonlaust til jafnteflis.
15. Dc2—bl d4xe3
16. f2Xe3 Be6xa2!
17. Dblxa2 De7 X e3f