Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 19

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 19
eimreiðin HOLDSVEIKl NÚTÍMANS 323 hefur árangur læknavísindanna óvíða orðið jafn-glæsilegur. Er þá sérsfaklega að nefna hina djúphugsuðu aðferð Wasser- manns til þess að þekkja sjúkdóminn af blóði sjúklingsins, bótt hann beri annars engin sjúkdómseinkenni, og svo síðar hina heimskunnu uppgötvun Erlichs: salvarsanið, lyfið, sem Snæfir yfir flest önnur lyf, sem notuð hafa verið í heiminum, t>að, sem gerir læknum oft kleift að gera syfilissjúklinga al- bata, sem áður voru dæmdir til æfilangs heilsumissis, og það sem verra var, einnig til að eiga sjúk og örkumla afkvæmi. Aður en ég fer frekar út í að minnast á þau öflugu vopn, sem vísindin hafa fengið læknum í hendur í baráttunni gegn syfilis, ætla ég með fáum orðum að gefa mönnum nokkra hugmynd um uppruna, gang og eðli sjúkdómsins. Saga veikinnar. Nafnið syphilis kemur fyrst fyrir í kvæði eftir skáldið Frakastori (um 1500), þar sem sagt er frá hjarð- sveini, er Syphilus hét og Apollo hegndi fyrir guðlast með bví að láta hann taka veiki þá, er upp frá þeim degi skyldi bera hans nafn. Vmsir fræðimenn fuliyrða, og styðja það einkum við forn trúarbragðarit, að sjúkdómurinn hafi þekst strax í fornöld, en bær heimildir munu vera svo óljósar, að varla er á beim að byggja. Hitt er aftur sögulega sannað, að í lok 15. aldar gýs veikin upp, fyrst á Spáni, síðan í Ítalíu, og fer svo land úr landi, nnz hún á tiltölulega skömmum tíma er búin að festa rætur ■ öllum löndum Evrópu. Sú skoðun er alment ríkjandi og virðist einnig rnjög senni- leg, að með Kolumbusarferðunum til Ameríku hafi sóttin bor- ist hingað til Evrópu. Á það, að syfilis Evrópuþjóðanna eigi rót sína að rekja til Ameríku, benda bæði sagnfræðilegar rannsóknir og einnig fornleifafundir í Ameríku, þar senr fundist hafa mannabein, weð óyggjandi syfilitiskum breytingum, sem fullsannað er, að eru eldri en fundur Ameríku (Wirchow). Um sögu veikinnar hér á landi er það að segja, að þrátt fyrir hina afskektu legu landsins er fullvíst, að sjúkdómurinn hefur aftur og aftur borist hingað til lands, þar til að hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.