Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 20

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 20
324 HOLDSVEIKI NÚTÍMANS eimreiðin skömmu fyrir aldamót er talinn að vera orðinn landlægur. Syfilis hefur þó enn ekki náð sviplíkri útbreiðslu hér á landi og hjá öðrum Evrópuþjóðum, og það er jafnvel hæpið, hvort rétt sé að telja sjúkdóminn landlægan hér enn, sökum þess, að nálega allir, sem veikina taka, sýkjast erlendis en ekki hér á landi. Meðfædd syfilis er afar fátíð hér á landi og heilasyfilis (dementia paralytica), versta tegund veikinnar, ná- lega óþekt. Þær fyrstu sagnir, sem fara af syfilis hér á landi, er hin svokallaða >sárasótt<, sem gaus hér upp 1528. Að vísu er það ekki fullvíst, að sárasóttin hafi verið syfilis, en þó senni- legt. Annálar segja, að veikin hafi verið »bæði mannskæð og torsótt að græða*. Réðust landsmenn, sem þá voru læknis- lausir með öllu, í það fádæma stórræði, að fá hingað þýzkan lækni, Skáneyjar-Lassa, sem kallaður var, til hjálpar. >Var honum gefin Skáney í Reykholtsdal, til að lækna 100 menn fátæka. Er sagt, að Lassa hafi tekist að lækna 50, en það eitt vita menn frekar um sótt þessa, að einhvernveginn tókst að útrýma henni«. (Próf. G. H.: Samræðissjúkd.). Um miðja 18. öld gerði syfilis vart við sig hér í Reykja- vík. Gekk Bjarni Pálsson landlæknir ötullega fram í að kveða niður óvætiina. Þess er einnig getið, að hann hafi tekist ferð á hendur til Akureyrar, því einnig þar hafði veikin gert vart við sig. 1825 kom syfilis upp í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum, en varð skammvinn. Loks fluttist sjúkdómurinn 1867 til Norðfjarðar, og um nærsveitir þar, með frakkneskum fiskiskútum. Var þar hér- aðslæknir þá Fr. Zeuthen, og tókst honum að útrýma veik- inni með öllu. Síðustu áratugina hefur syfilis þráfaldlega borist til lands- ins, en aldrei komið fram sem faraldur, heldur dreifð ein- stök tilfelli. Eftirfarandi tölur gefa ljósa hugmynd um útbreiðslu veik- innar hér á landi, árin 1921 —1928. Tölurnar sýna alla skrá- setta sjúklinga á árinu. Neðanundir set ég til samanburðar fjölda lekandasjúklinga sömu ár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.