Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 25

Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 25
eimreiðin HOLDSVEIKI NÚTÍMANS 329 aðferSir til þess að gera þessa blóðrannsókn, en engin þeirra er jafn örugg né fullkomin og hin upprunalega Wasser- manns-aðferð. Skömmu eftir að þessi breyting verður á blóðinu, eða 6—7 vikum eftir að sárið datt á, brýzt veikin út á hörundi sjúk- hngsins. Þá er talið að 2. stig sjúkdómsins byrji, miðstigið. Smágerð rauð útbrot koma fram, fyrst á kviðnum, síðar á síðum og loks um allan líkamann. Innan um þessi útbrot koma svo seinna á víð og dreif stærri upphleypt þykkildi og þrymlar. Þessi þykni koma sérstaklega fram í kringum kyn- faerin og endaþarminn, og þar sem hörund snertir hörund nuddast þekjan auðveldlega af þyknunum, og þá myndast hin iltræmdu vessandi syfilisfleiður. Þessi sár eru morandi af sýkl- nm, og eru algeng á óhreinlátum konum, sem hafa sýkst, og þá sérstaklega atvinnuskækjum stórborganna. Engin syfilisútbrot eru jafn hættuleg og smitandi og þessi, °3 það hve títt er, að skækjur gangi jafnvel mánuðum saman með slík bráðsmitandi útbrot, hefur valdið því, að ýmsir máls- metandi læknar hafa krafist þess, að lögreglueftirlit sé með öllum atvinnuskækjum í borgum, enda þótt þetta eftirlit hafi verið með lögum afnumið á Norðurlöndum fyrir alllöngu. Um þetta segir Jersild yfirlæknir á Rudolph Berg’s spítala 1 Kaupmannahöfn, í prýðilega samdri ritgerð um syfilis í *Vore sygdommec »Það er ekki fátíð sjón hér á sjúkrahúsunum (fyrir kyn- sjúka) að sjá kynfærin þakin af gömlum, vessandi, bráðsmit- andi syfilisþyknum, hjá atvinnuskækjunum, sem í skjóli þeirrar bióðfélagsskipunar, sem vér nú lifum við, eftir að lögreglu- laekniseftirlitið var afnumið, nótt eftir nóft, mánuð eftir mánuð, óhindrað og opinskátt reka hina þjóðfélagshættulegu verzlun s'na á strætum og gatnamótum*. Sé nú tekið í taumana með hinum fullkomnu læknisað- ferðum vorra daga, hjaðna og hverfa þessi útbrot á skömm- tíma, líkt og vatni sé stökt á eld. Á fyrri árum aftur á wóti, þegar lækningaaðferðir voru ófullkomnar, eða ef sjúk- hngarnir fengu alls enga meðferð, var venjan sú, að útbrotin hrutust aftur og aftur út, stundum árum saman. Þannig gengu hessir sjúklingar oft árlangt með hin háskalegu syfilisfleiður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.