Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 27

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 27
eimreiðin HOLDSVEIKl NÚTÍMANS 331 ljósari möskvum á milli (leukos hvílur, derma húð). Þessi litbrigði haldast oft árum saman, jafnvel þótt sjúkling- urinn sé fulllæknaður. Þegar sá siður komst á, að konur kliptu hár sitt, gat lært auga oft séð í stórborgunum hinar gömlu syndir gægjast fram í dagsljósið, sem áður voru huldar undir fögrum fléftum. I ýmsum sögum er þess einnig getið, að hinir háu hálskragar, sem um eitt skeið voru í tízku og oft voru demöntum skreyttir (diamant-colliers), hafi verið uppfundnir til þess að hylja »leuco- derma syfiliticum*. Þetta brennimark sjúkdómsins, sem í sjálfu sér er ósak- næmt, getur valdið hinum ótrúlegustu hugarraunum hjá sjúk- l'ngunum, einkum sfúlkum, sem þá oft og tíðum grípa til lík- legra sem ólíklegra ráða, til þess að má þessi fingraför slúkdómsins af líkama sínum. Sé nú enn ekkert að gert, heldur sjúkdómurinn hægt og bítandi áfram að grafa um sig. Tvö fil þrjú ár líða. Útbrotin koma með misjöfnu millibili, verða gisnari en upprunalega, en hver einstök skella verður stærri um sig og fastari fyrir eftir því sem lengra líður, og smámsaman kemst svo sjúkdómurinn á 3ja og versta stigið, lokastigið. Þá er sjúkdómurinn búinn að búa um sig í öllum líffærum líkamans, jafnt innri sem yíri. Stórir hnútar (gummata) myndast víðsvegar. Þessir hnútar Qrotna sundur, leita út undir yfirborðið, hlífa engu sem verður a vegi þeirra, hvorki sinum né beinum, og springa þegar þeir eru komnir út undir skinnið. Gröfturinn vellur út, hnúturinn hjaðnar og læfur eftir sig stórt sár, sem seint og síðarmeir 9rær með ljótum, oft inndregnum örum. Afleiðingar af slíkum hnútum eru meðal annars hin alkunnu söðulnef, sem myndast v'ð það, að sýkillinn étur í sundur nefbeinið. Þá ber einnig að geta þeirra skemda, sem sjúkdómurinn veldur á æðakerfinu. Veggir æðanna kalka og þykna, missa s'na eðlilegu teygju, verða harðir og stökkir. Það er líkast tví sem æðarnar eldist fyrir fímann. Sérstaklega gætir þessara breytinga á lífæðinni, sem liggur frá hjartanu. Koma þá oft Pokar á æðavegginn, sem þenjast út af þrýstingi blóðsins og oft ótrúlegri stærð. Veggurinn á pokanum verður þynnri °9 þynnri af þenslunni, líkt og útblásinn líknabelgur. Þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.