Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 28

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 28
332 HOLDSVEIKI NÚTÍMANS EIMREIÐIK suo er komið, þarf ekki nema lífið til að belgurinn springi. Sjúklingurinn fær »slag«. Einmitt þessar æðaskemdir ákveða oft aldur sjúklingsins. Það stig sjúkdómsins, sem Iæknum sfendur þó mestur stuggur af, er heila- og mænusyfilis. Alt fram á síðustu ár vissu læknar ekki með vissu um orsök þeirrar tegundar geðveiki, ssm einna algengust er erlendis, einkum í miljónaborgunum, dementia paralytica. Fyrst eftir að hinum heimskunna japanska lækni og vísindamanni Noguchi tókst að finna syfilissýkilinn í heila þessara sjúklinga, var allur vafi tekinn af um uppruna veikinnar. Heilasyfilis legst bæði á sál og líkama. Þó eru áhrifin á sálarlífið enn hörmulegri. Það er líkast því sem allir hinir göfugustu þættir sálar- lífsins leysist upp og eyðileggist fyrst. Siðgæði og virðing fyrir sjálfum sér sljóvgast á einkennilegan hátt. Menn, sem áður hafa verið hirðusamir og vandir að virðingu sinni, verða kærulausir. Þeir, sem áður hafa verið snyrtimenn í klæðaburði, hætta að ganga þrifalega til fara, o. s. frv. I byrjun taka ekki aðrir eftir þeim breytingum en nánustu ættingjar sjúklingsins. Seinna koma svo áþreifanlegri einkenni fram: andleg sljóvgun, minnisleysi, sjúklingurinn hættir jafnvel að fylgjast með í daga- talinu. ]afnframt því sem hinir andlegu kraftar réna, fer sjúk- lingurinn að fá hærri og hærri hugmyndir um sjálfan sig. Sjúkdómurinn virðist leika þá verst, sem hafa haft flókin andleg störf á höndum, t. d. yfirmenn stórra atvinnufyrirtækja. Þess eru mörg dæmi, að slíkir menn gera í byrjun sjúk- dómsins hinar undarlegustu ráðstafanir, ráðast í kaup og sölur, sem engri átt ná, eru með stórkostlegar ráðagerðir samfara takmarkalausu ofurtrausti á sínum eigin hæfileikum. Alt þetta endar svo með því, að aðstandendur verða að skerast í leik- inn og fá sjúklinginn sviftan fjárforræði. Þegar lengra líður á sjúkdóminn, smáhrakar sjúklingnum, og að lokum verður veikin að algerðri brjálsemi. Auk þessara andlegu einkenna koma svo ýmsar starfstrufl- anir fram: jafnvægisskynið raskast, málfærið verður óljóst, sjúklingurinn sleppir úr atkvæðum og orðum, allar hreyfingar verða óstyrkar og fálmandi, menn hætta að geta skrifað, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.