Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 29

Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 29
eimreidin HOLDSVEIKl NÚTÍMANS 333 ^oks gera heilablæðingar og lamanir enda á stríði þessara líkamlegu og andlegu aumingja. Mænusyfilis (tabes dorsalis) er enn ein tegund þessa ótrú- le9a margháttaða og breytilega sjúkdóms. Þá Iegst sýkillinn einkum á afturstrengi mænunnar. Skemdir þær, sem á þeim verða, valda meðal annars hinum illræmdu stunguverkjum Oanzinierende Schmerzen). Sjúklingnum finst eins og alt í einu sé rekinn í hann hnífur hingað og þangað í líkamann, °9 síðan hverfur sársaukinn jafnskyndilega og hann kom. Annars á sjúkdómur þessi ýmislegt sameiginlegt með heila- syfilis. »Tabes«-sjúklingar halda þó óskertu viti, en sjúkdómur- 'nn er oft afar kvalafullur, í mótsetningu við dementia paralytica, sem venjulega hefur ekki líkamlegar þjáningar í för með sér. Sjúkdómarnir tabes og dementia paralytica hafa fram á síðustu ár látið í eyrum lækna eins og orðið holdsveiki í eyrum íslenzkrar alþýðu. Þar sem þessir sjúkdómar taka við, hefur hingað til engin von verið um bata, engin von um nfturhvarf til þessa lífs. Hin öflugu lyf, sem fundin voru, nægðu ekki til að yfirbuga þessi lokastig veikinnar. En einnig hér virðist nú rofa til. Heila- og mænusyfilis eru ekki lengur elgerlega ólæknandi sjúkdómar. Vagner von Jauregg, austurískur læknir, veitti því eftirtekt Wrir mörgum árum, að ef þessir sjúklingar fengu háan hita öðrum veikindum, þá virtist það hafa bætandi áhrif á syfilis í taugakerfinu. Eftir margvíslegar tilraunir var svo horfið að bví ráði að dæla lifandi »malaria«-sýklum inn í blóð syfilissjúklinganna. Þeir fá malaria-sótt með áköfum hita- köstum, síðan er malarian læknuð með því að dæla »chinini« lnn í blóðið. Flestum sjúklingunum batnar töluvert, sumum a^ueg, að minsta kosti má fullyrða, að nú takist oft að stöðva s)úkdóminn, þó hann sé kominn í taugakerfið. Ef kona með syfilis fæðir af sér barn, eru mestar líkur til, afkvæmið verði sjúkt. Oft fæða syfilitiskar mæður löngu ^yi'ir tímann, »leysist höfn« og er afkvæmið þá venjulega dautt. ^lgengt er að þessar konur láti aftur og aftur fóstri og nái aldrei að ala fullburða afkvæmi. Eæðist barnið lifandi, deyr það venjulega á fyrsta ári eða Un9a aldri af afleiðingum sjúkdómsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.