Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 31

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 31
eimreiðin HOLDSVEIKI NÚTÍMANS 335 ui'inn á 1. og 2. sligi nálega alt af læknandi. En að lækn- ingin takist, er mikið komið undir þolinmæði og skilningi sjúk- lingsins sjálfs. Fyrstu mánuðurnir eru dýrmælasti tíminn, og þess vegna 9etur allur dráttur á að leita sér lækninga orðið sjúklingnum «il ómetanlegs tjóns. Salvarsaninu er dælt inn í blóð sjúklingsins, en jafnframt er bismuth-söltum dælt í holdið. Þetta er gert með 5—7 daga millibili. Ef sjúkdómurinn er í byrjun nægja 10—20 slíkar innspýtingar til að gera sjúklinginn albata. Séu þessar innspýtingar rétt gerðar, er aðferðin nálega sársaukalaus, svo sársauki við meðferðina þarf því ekki að «æla menn frá að leita sér lækninga. Fyrir ungt fólk, sem lífið er ekki búið að sverfa af alla viðkvæmni fyrir því góða og illa í þessum heimi, getur það verið mikið lífsólán að þurfa að dvelja lengri eða skemri «írna á kynsjúkdómadeildum stórborgasjúkrahúsanna. Ekki svo að skilja, að illa sé með sjúklingana farið, þvert á móti. Á þeim deildum, þar sem ég hef starfað, fanst mér yfirleitt jafnt læknar sem hjúkrunarfólk gera sér far um að reynast sjúkl- ■ngunum sem bezt. En ég held, að mörg óspilt unglingssálin afberi ekki að skygnast inn í alla þá eymd, sem fyrir augun bsr innan þessara veggja. Sjúkrahús eru hvert öðru lík, þegar inn kemur. Hver stofa «ekur við af annari, og þegar aðkomumaður gengur í gegnum hin löngu spítalagöng og lítur inn í gættirnar, þá finst honum °f« eins og hann sé altaf að ganga í gegnum sömu stofuna. En fyrir iæknana og hjúkrunarfólkið er hver stofa heill heimur fyrir sig, og gildir það ekki hvað sízt á kynsjúkdómadeildunum, tar sem sjúkdómur og æfiferill er oft svo samtvinnað, að það verður ekki sundur skilið. Kynsjúkir menn hafa sérstöðu meðal sjúklinga. Ekkert léttir og fróar jafnmikið í veikindum eins og samúð °9 skilningur náungans, en einmitt þetta hvorttveggja fara Þessir sjúklingar svo oft á mis við. Mönnum hættir svo til að dæma hart um annara syndir og ávirðingar, og þessir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.