Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 33

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 33
eimreiðin Saga úr síldinni. Eftir Halldór Kiljan Laxness. 1. Nú er síldin komin. Hún hefur verið burtu í seytján ár, ekki sést að neinu marki síðan 1909. En í sumar lætur hún náðarsól sína skína yfir þorpið á ný. Þessi undursamlega dutlungafulla skepna utan úr djúpinu, það er hún, sem komin er til að reka smiðs- höggið á örlög mannanna. Það er síldin, sem gerir menn ríka eða fátæka, ait eftir geðþótta sínum. Hún er það, sem reisir heil þorp og hleypir döngun í alt, hún, sem kemur með útlenda kaupmenn í eftir- dragi, og þeir setjast að í bænum og maka krókinn, og hún reisir þeim fallega bústaði uppi í hlíðinni. Það er hún, sem málar verzlunarhúsin þeirra rauð, blá eða græn og lætur skrautleg spjöld yfir dyrnar. Og fólkið fær nóga vinnu; það þarf ekki að sofa nema einn tíma í sólarhring, því það fær bæði tímakaup og premíu, og drengirnir geta farið suður á skólana, þegar vetrar, en stúlkurnar fá nýja kjóla. Og þurra- búðarmennirnar kaupa sér pappa til að klæða þurrabúðirnar sínar, og jafnvel málningu, svo að kumbaldarnir inn með sjónum leika í sama litskrúðinu og húsin kaupmannsins. Og kaupmaðurinn bregður á glens við þá, þegar hann mætir þeim á plássinu. Og þegar þessu hefur undið fram í nokkur ár, hverfur síldin. Næturnar eru lagðar eins og að vanda, en nótabát- arnir koma að lásunum tómum. Það er snurpað og snurpað dag eftir dag, en ekkert hefst nema illfiski og marglittur. Þannig líður ár eftir ár, og fjörðurinn er sem tæmdur sjóður. Ef einhversstaðar fréttist af síld, þá koma þær fréttir af alt öðru landshorni. Mögru árin koma í löngum röðum eins og fylkingar af beinagrindum, sem stjáka hljóðlaust í þaranum. Vfirbragð þorpsins verður dapurra ár frá ári. Sjakketarnir 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.