Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 38

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 38
342 SAGA ÚR SÍLDINNI eimreiðin skeggi á hökunni. Hendurnar eru slyttislegar, horaðar og hnýttar af elli, þær eru eins og gamlar tuskur, og það verkar jafnótrúlega á mann eins og kraftaverk eða helgisaga, að slíkar hendur skuli fá haldið á hníf. Og samt hafa þessar gömlu hendur verið að kverka síðan í morgun klukkan sex. Hún fór níræð upp úr körinni í morgun klukkan sex, og hefur haldið áfram að kverka í allan guðslangan dag. Hún hefur ekki mælt orð frá vörum í allan dag og hvorki litið til hægri né vinstri, en samt hefur kún ekki kverkað nema einar þrjár tunnur, bara einar þrjár tunnur, samtals tvær krónur tuttugu og fimm. Þessi aumingi ætti svo sem skilið að fá premíu, þó ekki væri nema fyrir hvað hún er gömul, en hún fær enga premíu. Hún er gömul síldarkona héðan af fjörðunum og kverkaði stundum fjörutíu tunnur á dag og fékk premíu. En í dag stendur undirpakkhúsmaðurinn upp við tunnuhlaðann og hefur ort vísu, sem flýgur mann frá manni um alla bryggjuna: Kemuröu upp úr körinni, Qaman er aö kverlia. Kata mín I Vörinni? Sú kann nú til verka. Þessi vísa mun heyrast sungin um allan bæinn á hverjum sunnudegi héðan í frá. Enginn man lengur eftir því, þegar Kata gamla í Vörinni fékk premíu; enginn man svo langt, er hún var í hvalnum, hvað hún þótti liðiæk, hvað hún var eftir- sótt, hvað hún skákaði oft Jónasi spámanni, sem var í hvaln- um þrjá daga og þrjár nætur og ekkert gekk, — og hvað hún átti fult hús af börnum. Hún átti fult hús af börnum eins og títt var um fátækar hvalkonur, því þær urðu svo frjósamar í nánd við þessa stóru fiska, en á elliárum hafðist hún nú við hjá einum sona sinna, bláfátækum þurrabúðarmanni í firð- inum og konu hans. Arum saman hafði hún þreyð síldina, eins og heilög kona, sem bíður eftir sínum lausnara í hans blessaða húse. Og nú er síldin komin. I mörg ár hafði hún horft upp á sonarbörn sín koma í heiminn til þess að lepja sama dauðann úr sömu skelinni. Barnungarnir koma í heiminn rétt eins og hvítir skýhnoðrar, sem verða til af sjálfu sér í heiðríkjunni og enda með rign- ingu. Og hún átti eina vinkonu, sem var niðursetningur uppi á Jökuldal. Þær höfðu vakáð saman í hvalnum og drukkið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.