Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 47

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 47
eimreiðin ÍSLENZKAR SÆRINGAR 351 Almáltugur gitð og eilífur faðir, þú, sem ekki fyrirlítur andvarpan þeirra, sem að eru volaðir og ei forsmáir hjartans girnd þeirra, sem að eru sorgfullir, sjá þú til vorra bæna, er vér biðjum í vorri neyð og bæn- heyr oss náðarsamlega, að allt, hvað oss er af djöflinum og mótkastað* verði að öngu og eyðist eftir þínu miskunsamlegu ráði og vilja, upp á það, að vér af öllum freistunum frelsaðir mættum þér í heilagri kristni lof og þakkir aila tíma segja fyrir þinn elskulegan son, jesúm Kristum, vorn herra. Amen“. Til varnargaldurs má einnig telja þessa gömlu klausu, sem skyldi lesin um leið og menn þvægi sér:1) „Þvæ ég mér í döggu og dælum í brunabirtu þinni, drottinn minn. Set ég þitt blessað bílæti2) millum augna mér. Þvæ ég frá mér alla fjandmenn ntína og þeirra formæli. Þvæ ég frá mér rán og reiði ríkra manna. Holl sé mér veröld til vina og velgerninga. Holt sé mér frón að fé og feng- semi. Alt sé mér holt, sem ég þarf að gera, tala og hugsa. Þess bið óg þig, drottinn dýrðarkongur, að hver sá maður, sem mig lítur á þess- um degi, renni til mín ástaraugum og verði mér svo feginn, sem blessuð mey María varð sínum blessuðum elskulega syni, þá hún fann hann við ána Jórdan og þá hún fann hann I musterinu og hafði harmandi að honum leitað. Einnig bið ég þig, drottinn drottnanna og kongur konganna, að frá mér hverfi og frá mér snúist öll ógæfa og ólukka, vonzka og vélar allra þeirra, er mig svíkja vilja í orðum eða með orðum í gerðum eða með gerðum, I göldrum eða með göldrum eða með hverju móti þeir vilja mér fyrir koma. Heyrðu bæn mína, dýrlegi drottinn minn. Þér trúi ®g og treysti ég til allra góðra hluta. Amen“. Einna frægastar þeirra særinga, sem voru notaðar til varna. eru hinar svonefndu brynjubænir, og má sjá sýnishorn af þeim í Þjóðsögum Jóns Arnasonar I, bls. 454—9. Hér skal tekin upp ein brynjubæn, sem er varðveitt í hand- riti frá síðara hluta 17. aldar:3) „Brynjubæn á morgna. Eg signi mig með guðs náðarregni mót reiði allra illra. Flýi þeir frá mér, sem fyrirmeina vilja mér sigurs og sælu, sem illir andar voru út- snaraðir frá englum drottins. Svo fjarlæg verði mér öll angist, eymd og ouinaheift sem himinn er hár frá jörðu og sorglegur dauði er fjarri syni ') Sjá En islandsk svartkonstbok frán 1500-talet utgiven med över- sattning och kommentar af Nat. Lindquist, Uppsala 1921, bls. 36. (Fær- Us*u handritafræðingar vorir telja þessa galdrabók ekki ritaða fyr en á 17- öld, eða nokkuru síðar en útgefandi hefur álitið). 2) Þ. e. mynd, sbr. d. Billede. 3) AM. 92, 8vo, bls. 59v.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.