Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 48

Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 48
352 ÍSLENZKAR SÆRINGAR eimreiðin guös. Aö eilífu veröi mér ekki meir til meins mál og gerðir nokk(ur)ra illra en sverð Heródis varö syni guös. Komi mér hjálp af himni, heill af jöröu, sigur af sólu, sæla af tungli, styrkur af stjörnum og stoð af öllum öndum guös míns fyrir hans mátt og dýrðarkraft. Framkvæmisf svo þessi bæn sem orð drottins míns, þá hann skapaði himin og jörð og alla hluti. Almátfur drottins veröi mér aö öflugri fram- göngu. Fylgi mér guð faðir, fram Ieiði mig Jesús Kristur, upplýsi mis heilagur andi með aðstoð sinni himneskri". — Særingar voru ósjaldan notaðar til lækninga, og voru þær meðal þeirra ráða, sem fyrri alda menn gripu til, ef veikindi eða slys bar að höndum.1) í kaþólskum sið var meðal annars oft leitað lækninga og meinabóta í allskonar áheitum. í íslenzku lækningakveri, sem talið er vera frá 15. öld, er varðveitt gömul blóðstemma, þ. e. særingarþula til að stöðva með blóð, og fylgir henni þessi formáli: „Þessa blóðstemmu máttu senda hvert, er þú vilt, þegar þú veizt nafn manns eður lit kvikindis".2) Sjálf blóðstemman er á þessa leið: „Stöðvist blóð þeim, er blæðir, stattu fyrir dyr þar er dreyrir, blóð féll af guðs róðu, dreyri guðssonar heyri,3) almáttugur bauð ótta, undalögur þar er ægir, önd þeir sárlega píndu; fyrir oss varstu píndur á krossi". Síðan fylgja krossar og latínuklausa. Má vel vera, að þessi £ula hafi verið notuð talsvert á íslandi fyr á öldum. Hún er einnig varðveitt í Syrpu síra Gottskálks Jónssonar í Glaumbae (skrifuð á 16. öld), sem nú er geymd í British Museum,4) og víðar í handriti. Sem sýnishorn lækningasæringa skal hér tekin upp stutt 1) Það er vafalaust mjög forn venja, að menn hafa notað særingar til lækninga. I því sambandi má nefna, að til eru tvær galdraþulur á forn- háþýzku, kendar við Merseburg í Þýzkalandi. Þær munu vera frá 9. öld, og hefur önnur þeirra bersýnilega verið notuð til lækninga. 2) Sjá Den islandske lægebog Codex Arnamagnæus 434a, I2mo. Ud- givet af Kr. Kálund. Def Kgl. Danske Vidensk. Selsk. Skr., 6. Række, historisk og filosofisk Afd. VI. 4. bls. 366; sbr. Þulur og þjóðkvæði Olafs Davíðssonar, bls. 95. 3) Sennilega réttara en heyra eins og Kálund Ies. 4) Sbr. Zeitschrift des Vereins fiir Volkskunde I (1891), bls, 102 3.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.