Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 51

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 51
eimreiðin ÍSLENZKAR SÆRINGAR 355 Hér skal tekin upp sem sýnishorn þjófastefna, sem er varðveitt í handriti:1) uÞjófur, ég stefni þér meö sterkri stefnu, sem guö faðir stefndi meö fjandanum tJr paradís og í helvíti, nema þú heimfærir stuld þann, er þú slalst frá mér. Eg stefni þér heim aftur með stuld þann, er þú stalst frá mér fyrir magt og kraft eftirfylgjandi orða. Segi ég þig nú bölvaðan meö hvert slag, sem þú á jörðunni hrærist, nema þú heimfærir stuld þann, er þú stalst frá mér. Sértu bölvaður, vakandi, nema þú heimfærir stuldinn etc. Vertu bölvaður, sofandi, nema þú heimfærir stuldinn etc. Vertu bölvaður sitjandi og standandi, nema þú heimfærir stuldinn etc. ^ertu bölvaður gangandi, nema þú heimfærir stuldinn þann, er þú stalst ffá mér. Vertu bölvaður, hvar sem þú ert staddur, nema þú heimfærir stuldinn þann, er þú stalst frá mér. Meini þér og ami vondir og góðir andar og allir kraftar nokkurn frið að hafa. Særi ég og neyði sjálfan djöfulinn þér alla ánauð veita, nema þú heimfærir stuld þann etc. Verði þessi orð þér að eilífri tálman. Set ég þessi orð þér til fortöpunar: „Demon Casa Demon Tui ex mon mon““. — III. Þá hefur lítillega verið minst nokkurra helztu tegunda af íslenzkum særingum og örfá sýnishorn tekin upp til frekara skilningsauka. Ekki verður hér fengist við að rekja uppruna hessara særinga né reynt til að ákvarða aldur þeirra. Slíkt er naumast tímabært, meðan íslenzkar særingar eru óprentaðar á víð og dreif. Þó skal það tekið fram, að sennilegt má þykja, að flestar íslenzkar galdrasæringar sé frá 17. öld eða nokkuð eldri, og má ætla, að sumar þeirra sé annaðhvort þýddar úr óðrum málum eða soðnar saman eftir erlendum fyrirmyndum. Qaldratrú Islendinga náði hámarki sínu á 17. öld, og hefur t>á vafalaust verið allmikið um særingagerð og særinganotkun t'ár á landi. Þá virðist særingasmíð þjóðar vorrar hafa lagst 1 miög svo íslenzkan farveg í orða- og efnisvali. En jafnframt ^efst hér þá særingagerð, sem vart mun eiga sinn líka með öðrum þjóðum með þeim hætti, að nokkur íslenzk skáld taka S19 til og yrkja mögnuð særingakvæði. Það er mjög athyglisvert, að galdrastarfsemi íslendinga sÞyldi taka hina fornu þjóðaríþrótt, skáldskapinn, í þágu sína, !) Meðal annars í Lbs. 977, 4to, bls. 27.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.