Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 52

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 52
356 ÍSLENZKAR SÆRINGAR eimreiðin og verður aldrei fram hjá þeim alburði gengið í íslenzkri bókmentasögu, enda þótt sum særingakvæði vor sé Iítill skáld- skapur, jafnvel frá sjónarmiði sinnar aldar. Aðalatriðið er, að þegar skáld vor tóku að yrkja særingar, fékk íslenzk galdra- starfsemi um leið á sig þjóðlegri blæ en áður, og verður ekki komist hjá því að víkja nokkuð nánara að þessu tiltæki þeirra hér. Veigamestu og mögnuðustu íslenzk særingakvæði, sem nú eru kunn, eru Fjandafæluv þær, sem ]ón Guðmundsson lærði (f. 1574) orti gegn Snjáfjalladraug á árunum 1611—’12.]) Um draugaganginn á Snjáfjöllum hefur myndast þjóðsaga,1 2) og er Snjáfjalladraugur þar talinn sonur prestsins á Stað á Snjáfjallaströnd, afturgenginn. I þessari þjóðsögu er drauga- ganginum þannig lýst: „Brátt varö draugur þessi mesta meinvætlur; hélt hann sig iöngum í hlíðinni á Snæfjöllum og gerði ferðamönnum illar glettingar með grjót- kasti og vmsum árásum. Sagt var og, að hann gengi Ijósum logum heima á Snæfjöllum, bryti glugga og dræpi fénað föður síns og að hann sæli oft um daga í baðstofu, þegar konur væru við ullarvinnu, og jafnan yrði að skamta honum á kvöldum mat, sem öðru heimafólki". — — — Hvort sem þessi lýsing segir nokkurn veginn rétt til urn draugahræðslu manna á Snjáfjallaströnd eða eigi, er þó víst, að þeim þótti mikils við þurfa að koma fyrnefndum draug fyrir kattarnef, og var Þorleifur Þórðarson (Galdra-Leifi) fenginn til að kveða hann niður, en við það magnaðist drauga- gangurinn að því er Jón Guðmundsson lærði segir í ævidrápu sinni, Fjölmóði, 46. erindi:3) Þá gekk hið grimma Þorleifur skáld gott grjótkast vestra þar var til sótlur, á Snæfjalla Stað, en eftir það á gekk til auðnar horfði; ait úr hófi. Þegar ekki dugðu atgerðir Þorleifs Þórðarsonar, var leitað til Jóns lærða Guðmundssonar, og orti hann þá fyrnefnd sær- ingakvæði (Snjáfjallavísur), sem talið var að riði drauginum 1) Gegn þessu tiltæki Jóns ritaði síra Guðmundur Einarsson, prófaslur á Staðastað svæsna árásarritsmíð, „Hugrás", árið 1627. 2) Sbr. Þjóðsögur ]óns Arnasonar I, bls. 260—62. 3) Safn tii sögu Islands og íslenzkra bókmenta V, 3, bls. 37.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.