Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 54

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 54
358 ÍSLENZKAR SÆRINGAR EIMREIÐIN Með þessum særingum hugðist ]ón Quðmundsson að kveða drauginn niður: Flimlan alla værist viöur fimtán palla færist niöur vanda bundinn gróöri, fjandinn undan hróðri. Nítján síðustu erindi kvæðisins eru einskonar lofgerð til drottins, og er síðasta erindið á þessa leið: Þökkum drotni góða gjöf, sé honum jafnan sífelt lof gæzku og náö margfalda, sungið um aldir alda. Snjáfjallavísur síðari>) (ortar 1612) eru miklu magnaðri en Snjáfjallavísur fyrri, enda hafa þær verið kallaðar rammasta særingakvæði á íslenzku,1 2) og svo mun hafa verið talið, að þær hafi riðið Snjáfjalladrauginum að fullu. Þær hefjast á þessa leið: Far niður, fýla, fjandans limur og grýla, skal þig jörö skýla, en skeytin aursíla þú skalt eymdur ýla og ofan eftir stíla, vesall, snauöur víla, þig villi óheilla bríla Hér skulu tilfærð tvö erindi úr Snjáfjallavísum síðari, ogverða þau að nægja til að sýna tyrfni, fúkyrði og kraft kvæðisins: Búkur strjúki burt vakur, bolur óþolur í holur, marður, baröur, meinsærður meltist, smeltist, fráveltist; dökkur sökkvi djöfulsskrokkur í dimmu stimmu, þá rimmu; okaður slokið ilskuhrak hjá öndum, þeim fjöndum í böndum; nisti hann svo niður nálægur kliður, skemdur, hrifinn, skryktur, hnyktur, skammur limur og liður fyrir orðanna hniður og ummælanna sniður. Fúli fjandans bolur fari í vítisholur; angrist æ óþolur hinn aumi heljarskolur; þær flæmist argar fýlur um fjögur þúsund mílur, skrattans skemdargrílur skreiðist frá með ýlur. — Jón Guðmundsson lærði mun hafa talið sér skylt að gera bragarbót, er hann hafði kveðið alt þetta níð og komið Snjá- fjalladraug fyrir, enda orti hann þá kvæði eitt, er hann nefndi Umbót eða Friðarhuggun. Með því mun hann hafa ætlað sér 1) Þær eru prentaðar í Huld V, bls. 22—31, en sú útgáfa þarf um- bóta við. — 2) Ummæli dr. ]óns Þorkelssonar í Huld V, bls. 22.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.