Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 56

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 56
360 ÍSLENZKAR SÆRINGAR EIMREIÐIN Djöflafæla hefur enn ekki verið prenluð.1) Kvæðið er 44 erindi og er ekki einungis talið helzta kvæði síra Magnúsar heldur eitt hið merkasta íslenzkra særingakvæða. Höfundur getur þess í kvæðinu, að sér leiki grunur á, að einhver djöfull hafi verið sendur til að sturla sig, en sú til- raun hafi mishepnast, sbr. 31. erindi: Mér hefur flogið helzt sá grunur út sendur að sturla mig, og um huginn drifið nokkurt svig, gýgur, draugur grettur grönum að einhverjum þessum andarmunum, gat ei ratað á sett svig. Hins vegar telur síra Magnús, að ofsóknin hafi komið niður á barni, sem hann nefnir Vigfús, sbr. 34. erindi: Niður á öðrum neyðin nísti, féll í óvit barnið hér, nafnið sveinsins Vigfús er, eins og andvana alt fjör misti, flaug svo um hann fleinninn versti, ekkert lífsmark ber með sér. Djöflafæla er ort Vigfúsi þessum til varnar, en þó lætur höfundur þá ósk í ljós, að hvar sem kvæðið verði haft um hönd, megi fjandinn víkja undan því. Djöflafælu má skifta í tvo meginhluta eftir efni, eins og fleiri særingakvæðum 17. aldar. Fyrri hluti kvæðisins lýsir heimssögunni í stórum dráttum, frá kristilegu sjónarmiði.1) Síðan er að vísu drepið á aðsóknina að Vigfúsi, en að því búnu koma sjálfar særingarnar, og fer þá kveðskapurinn mjög út um þúfur eins og venja er til. Síra ]ón Daðason í Arnarbæli í Ölfusi (d. 1676) orti Englabrynju allmikla, 25 erindi. Það kvæði er allfrægt og finst víða í handriti,2 3) en hefur aldrei verið gefið út. Kvæðið nálgast víða bæn, og kennir þar Iítt fordæðuskapar. 4. erindi er á þessa leið: Drottinn, bartskerinn blíði, þó verðugur sé ég varla bið ég þú bjargir mér, mig viljir heyra og sjá, sannlega f syndasfríði höfðinginn himnapalla, særður ég allur er, honum ég flúða frá. 1) Kvæðið er varðveilf í Hdrs. í. Bmf. 105, 4to, bls. 188—94. 2) Sbr. 2. kafla Snjáfjallavísna fyrri eftir ]ón lærða Guðmundsson. 3) Meðal annars í AM. 695, a, 4to; Lbs. 847, 4to og 201, 444, 567, 1052, 1671 og 1847, 8vo; Hdrs. í. Bmf. 105, 4to og 370, 451 og 629, 8vo.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.