Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 57

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 57
eimreiðin ÍSLENZKAR SÆRINGAR 361 Englabrynja síra ]óns hefur átt að verða þeim til verndar, sem yrði fyrir ofsóknum af hálfu illra anda, sbr. síðasta erindi kvæðisins: Amen, þau orð á hríni, Englabrynjan á skíni að ég sé Jesúmann; öllum, þeim hana kann. í handriti frá síðara hluta 19. aldar, með hendi Brynjólfs lónssonar frá Minna-Núpi,1) er varðveitt allmagnað særinga- kvæði, Draumgeisli, og eignað þar síra Jóni Daðasyni. Eg hef fundið þetta kvæði í fjórum öðrum handritum, og er síra Jóni þar hvergi eignað kvæðið. Eitt þeirra handrita2) er einnig með hendi Brynjólfs frá Minna-Núpi, skrifað að hans sögn »eftir blöðum úr Flóa«, og er ekki samhljóða fyrnefndri uppskrift hans. Hin Draumgeislahandritin3 4) hygg ég vera frá 18. öld, en ég ætla mér ekki að skýra nánara frá aldri þeirra né afstöðu hér. í einu þeirra er Draumgeisli eignaður Þormóði skáldi Eiríkssyni í Gvendareyjum (d. 1747), sem íslenzk þjóðtrú hefur eins og kunnugt er gert að galdramanni og ákvæða- skáldH), og er slíkt nóg til þess að þykja má vafamál að eigna síra Jóni Daðasyni kvæðið að svo stöddu. Að vísu er Það í einu handriti (Lbs. 1052, 8vo) næst á eftir broti úr Englabrynju hans, en auðvitað sannar það ekkert í þessu efni. Draumgeisli er 15 erindi. 1 síðasta erindi kvæðisins er nafns þess getið: »Draumgeisla nefni ég dýran brag«. — — 10. erindi kvæðisins tekur af öll tvímæli um það, að hér er um galdrasæringu að ræða, og gæti hún vel hafa verið stíluð 9egn sendingu eða draugi; erindið er á þessa Ieið: Allir hlulir nú ami þér, brenni þinn bóiginn kviÖur; af því að þú ert kominn hér, þær ilskukvaiir þú aetlaðir mér, söktu nú, svartur, niður; argur, munu þaer lenda á þér, ó, þú helvízka hundspottið, lastafullasti Lúcifer.5) hafðu nú hvorki ró né frið, 1) Lbs, 1488, 8vo. — Eg þekti aðeins þetla hdr. af kvæðinu, þegar ^2 skriíaöi greinina „Alþingi árið 1685“ í Skírni 1930, sbr. bls. 225 þar. 2) Lbs. 378, 8vo. 3) Lbs. 685, 1052, 8vo; ]S. 495, 8vo. 4) Sbr. Þjóðsögur og munnmæli (útg. Jón Þorkeisson), Rv. 1899, bls. 171—77. 5) Lbs, 1052, 8vo.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.