Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 65

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 65
eimreiðin GEIMFARIR OG GOSFLUGUR 369 spyrnan. Sama eðlis er aflið, sem knýr gosfluguna áfram, hvort sem er í gegn um loft eða tómt rúm. Vélfræðingar telja gos- fluguna heyra undir þá tegund hreyfivéla, sem nefna mætti andspyrnuvélar (readion engines), og eðlisfræðingar telja slíkar vélar þær einu, sem unt er að nota til að brúa hið lofttóma rúm á milli hnattanna. Aður en farið er að undirbúa leiðangur til tunglsins, verður að fara stuttar rannsóknarferðir upp á yfirborð lofthafsins, sem umlykur jörðina, til þess að mæla hitastig, vindhraða, rafmagn, sólarljós og annað ásigkomulag geimsins á þessum slóðum. R..H. Goddard, prófessor við Clark-háskólann í Banda- •■íkjunum, hefur sent sjálfvirk mælitæki upp á yfirborð loft- hafsins og náð alt að fjögra kílómetra hraða á sekúndu. Eru Sosflugur Goddards því sennilega langhröðustu farkostir, sem nokkurntíma hafa þekst á þessari jörð. Hraði þeirra er ferfalt meiri en hraði byssukúlunnar, þegar henni er skotið úr hlaup- inu. Goddard notaði í fyrstu reyklaust púður til þess að skjóta flugum sínum. En fjögra kílómetra hraði á sekúndu er ekki nægilegur, og hefur Goddard nú fundið upp á því að nota fljótandi tundurefni, búið til úr vatnsefni og súrefni. Hyggur hann, að með tundri þessu megi ná nægilegum hraða, með því líka að auka megi hraða flugunnar þannig, að létta aftan af henni hverju tundurhylkinu á fætur öðru, eftir því sem þau tæmast. Hann álítur, að á þannig gerðum gosflugum megi takast að komast alla Ieið til tunglsins, og jafnvel alla Ieið til jarðstjörnunnar Marz. Hermann Oberth, þýzki eðlisfræðingurinn, sem áður er nefndur, hefur komið fram með þá fífldjörfu tillögu, að tunglið verði í framtíðinni notað sem einskonar hleðslustöð fyrir gos- flugur, sem hafi fastar áætlunarferðir milli jarðarinnar, Marz °3 Venusar. Viðkomustaður verði á tunglinu, flugurnar þar hlaðnar tundri áður en lagt sé af stað aftur. Með því að að- dráttarafl tunglsins er miklu minna en jarðar, þarf hraði flug- unnar ekki að vera meiri en þrír kílómetrar á sekúndu, er hún leggur upp þaðan. Gufuhvolf er ekkert um tunglið, og Sera hnattsiglingafræðingar ráð fyrir, að geimfarar klæddust búningum gegnvættum þéttuðu lofti, og mætti endurnýja loftið Ur geymum, sem bera mætti á bakinu líkt og malpoka. Á 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.