Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 67

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 67
EIMREIÐINj GEIMFARIR OG GOSFLUGUR 371 verður ekki á annara meðfæri en þaulæfðra stærðfræðinga að ákveða, hvenær gosflugan skuli leggja af stað og í hvaða stefnu hún skuli halda. Stærðfræðingurinn verður, áður en lagt er af stað, að taka tillit til snúnings jarðar um sól og sjálfa sig. Einnig verður hann að taka tillit til hreyfinga þess hnattar, sem á að verða ákvörðunarstaðurinn í ferðinni. Á leiðinni verður gosflugustjórinn að haga stefnunni eftir afstöðu íarðar og stærðarbreytingum. Hann verður að vera vel að sér í mælingafræði og fylgjast nákvæmlega með í því, að aldrei skeiki, hvorlri til hægri né vinstri, frá þeirri stefnu, sem út- mæld er. I geimnum fer enginn hlutur beint, heldur í bog- línu, og því lögmáli verður gosflugan að lúta. Hnattsiglinga- fræðingarnir telja, að á leiðinni til Marz verði gosflugan að fara hálfan sporbaug ákveðinn tíma af vegalengdinni, síðan verði að stöðva vélarnar og flugan að bíða byrjar til að lenda. Á meðan vélarnar væru ekki að starfi, tæki flugan að snúast um sólina eins og hver önnur pláneta. Þegar Marz væri kominn í hagkvæmasta afstöðu, yrði að setja vélarnar aftur af stað til landtöku. Það kvað ekki vera neinn barnaleikur að reikna út þann sporbaug, sem flytji fluguna á sem styztum tíma sem næst Marz. Tveir vísindamenn, þeir Hohmann og Valier, hafa reiknað út alla þá sporbauga, sem til mála getur komið að geimfarar framtíðarinnar hagnýti sér. Þessir tveir vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu með útreikn- ingum sínum, að fljótasta leiðin til Marz sé sporbaugur, sem flugan yrði 531 dag að fara eftir í kring um sólina. Nú þyrfti flugan ekki að fara nema helming sporbaugsins til þess að kom- ast til Marz, og mundi því ferðin þangað taka 266 daga. Menn eru fyrir alllöngu síðan komnir upp á það að flytja nieð sér loft til öndunar, svo engin vandræði á geimförum að verða úr því. I neðansjávarbátum nútímans geymist loftforð- inn lengi. En þótt ekki eigi að þurfa að verða skortur á lofti í farþegaklefum gosflugunnar, verður erfiðara að tempra hita og kulda í klefunum. Á leiðinni frá jörðu til Marz verður sú hlið flugunnar, sem að sólu snýr, sjóðheit, en hin hliðin köld. Oberth prófessor vill Iáta klæða fluguna sólarmegin með svörtu silki, sem dragi í sig hitann, og endurkasta honum svo baðan og inn í klefana. En komi þetta ekki að fullu haldi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.