Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 74

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 74
378 HÉRAR EIMREIÐItf hvað fyrir svona skjallahvítu á plötunni. Ég horfi á hann dá- litla stund; enn stendur hann alveg grafkyr sem áður. Betra skotmál en þetta er ekki hægt að hugsa sér, enda féll hann dauður við næsta skot frá mér. Þá tók hinn hérinn á rás, og hvarf hann mér alveg. Hérar þessir voru álíka að þyngd og tveir meðalkettir hvor, alveg skjallahvítir að lit, hárið mjúkt og þétt, sér- staklega að ofanverðu, gisnara á kviðnum. Ketið er afbragðsgott, mjög líkt rjúpuketi. Af því að fólk hér þekkir lítið til héra al- ment, ætla ég að leyfa mér að lýsa þeim ofur- lítið. Hérar eru víðast hvar um allan heim!), margar tegundir, og talsvert frá- brugðnar hver annari, eftir því hvernig umhverfið er, sem þeir lifa í. Þeir eru nagdýr, lifa af ýmiskonar blöðum og jurtum, helzt safamiklum. — í hörkum nagar hérinn stundum börk af trjám og getur því valdið nokkrum skemdum á skógi. Einnig getur komið fyrir, að hann valdi skemdum á ræktuðu landi, þar sem þétt- býlt er og hann hefur fengið næði til að tímgast of ört. En þar sem maðurinn hefur ekki raskað jafnvægi náttúrunnar, t. d. með því að útrýma rándýrum, þá er varla hætta á, að aukningin verði um of, enda þótt viðkoman sé mikil. Alls- A héraveiðum. (Myndin er frá Goflu- leiðangrinum sumarið 1929). 1) Af stærri löndum munu það aðeins vera Ástralía og Madagaskar, sem þeir hafa ekki átt heima í upprunalega; fyrir innflutning eru þeir orðnir almennir í þessum löndum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.