Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 79

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 79
EIMREIÐIN HÉRAR 383 okkar held ég að geti alls ekki verið að ræða, hann mundi alls ekki leggjast á börkinn eins og hérar í stórum skógum erlendis, heldur að eins á greinar, er stæðu upp úr snjónum. Hann mundi ekki skemma meira en t. d. rjúpan, enda mun hann lifa af mjög svipaðri fæðu. Dýralíf landsins okkar er raunalega fáskrúðugt. Húsdýr okkar eru upprunnin frá suðlægari löndum, þola yfirleitt ekki veðurlag landsins nema með aðstoð mannanna. Við höfum ekki haft skilning á að auka dýralífið með tegundum, sem mótuð eru af harðari lífskjörum en hér eru. Alþingi 1929 sýndi þó lofsverðan skilning á því, með tilrauninni um inn- flutning sauðnauta. Þó að nokkuð hafi bjátað á við hina allra %stu tilraun með þau dýr, hefur tilraunin þó sannað það, að þau geta lifað hér, og er vonandi að þjóðin geri sér ekki frann skaða og skömm að hætta við þá tilraun. Það er að vísu þýðingarmeira mál, meiri hagnaðarvon fyrir landsmenn, að sauðnautin geti ílenzt hér, hvort heldur eru tamin eða vilt, heldur en hérarnir. En ég veit, að það yrði mörgum fleiri en Wér óblandin ánægja að sjá þessi skjallahvítu smádýr þjóta um fjallshlíðarnar okkar, eða lífga upp tómlegar heiðarnar Weð sínu einkennilega, skoppandi stökki, eða hoppandi upp- réttir á hinum löngu afturlöppum, >eins og smástrákur, er stolist hefur út á nærskyrtunni einni saman«, eins og Sver- érup kemst að orði. Og gagnið væri ekki að eins að hinu ljúífenga keti og ^kinnum þeirra, sem munu hafa talsvert verðmæti, heldur líka það, að þar mundi tófan sækja sér æti frekar en í sauða- hjarðir landsmanna. Þá hlið málsins virðast menn ekki hafa 9ert sér ljósa, og er hún þó jafnvel þýðingarmest. (Aðalheimild, auk þeirra, sem nefndar eru, Brehm: Djurens liv IV. S*ockh. 1923). Ársæll Árnason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.