Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 80

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 80
eimreiðin Dr. Annie Besant og stjórnmálin. Eflir Kristínu Matthíasson. Það er gömul saga — sem þó altaf verður ný — að þegar mikilmenni koma inn í þennan heim, fá þau kaldar kveðjur fyrst í stað. Fáit er ömurlegra en að horfa upp á þá baráttu, sem hvert stórmenni verður að heyja við mennina, sem það vill hjálpa. Mannlegt eðli er svo undarlegt, að því er í fyrstu uppsigað við það, sem horfir til heilla — þegar loks hefur tekist að hrista það upp úr móki deyfðar og áhugaleysis. Of- sóknir og lítilsvirðing eru kveðjur þær, sem hvert mikilmenni fær, er það hefst handa til að létta þjáningar þessa jarðlífs. Líf dr. Annie Besant er engin undantekning frá þessari reglu. Fáir hafa orðið að þola meiri ofsóknir af mannanna hálfu í upphafi starfs síns en hún. En þeir eru einnig örfáir, sem hrósað hafa jafnglæsilegum sigri og hlotið hafa aðra eins viðurkenningu fyrir lífsstarfið og hún. Svo var andstaða á móti henni mögnuð, að á árunum 1870—80 þótti það varla kurteisi á Englandi að nefna nafn hennar >öðruvísi en með lítilsvirðingarhreim í röddinni, eins og hún heyrði til einhverjum óæðri heirni* — eftir því sem W. T. Stead segir frá. Arið 1924 er henni haldin samkoma í heiðursskyni í veg- legasta sal höfuðborgarinnar, þar sem stórmenni þessarar sömu þjóðar, þing og fulltrúar erlendra ríkja keppast um að hylla hana og þakka henni afrek þau, sem hún hefur unnið. Ekki þarf mikinn mann til þess að hreyta lítilsvirðandi orðum að stórmenni — til hins þarf meiri sálarþroska: að meta stóran anda að verðleikum og veita honum þá virðingu, sem honum ber. Hér á landi hafa þau ummæli sést á prenti um dr. Annie Besant, sem bera með sér litla þekkingu á því, hvernig barist hefur verið fyrir mannréttindum og frjálsri hugsun með nágrannaþjóðunum síðasta mannsaldur og hvern
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.