Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 81

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 81
EIMREIÐIN DR..ANNIE BESANT 385 þátt sú stórmerka kona hefur átt í því starfi. Mér er nær að halda, að þeir ábyrgðarlausu gasprarar, sem nú lætur hæst í 1 bókmentaheimi vorum, mundu hugsa sig um að ata slíka honu auri, ef þeir hefðu þekkingu á, hve umfangsmikið lífs- starf hún hefur að baki — hver hetja hún er í framsóknar- baráttu mannkynsins. Þegar þær stefnur voru í barnæsku og áttu erfitt uppdráttar, sem nú þykja sjálfsagður liður í framfaraviðleitni þjóðanna, var dr. Annie Besant fremst í flokki þeirra bardagamanna, sem fyrst mótuðu þær. Hún barðist fyrir, að kjör verkamanna yrðu bætt, fyrir kvenréttindum, fyrir almennri uppfræðslu, fyrir endurbættri skólalöggjöf. Hún var meðal hinna djörfu forgöngumanna, sem fyrst hreyfðu fæðingatakmörkunum. Hún var meðal hinna fremstu, þegar jafnaðarstefnan var að berjast s>na fyrstu baráttu. Rétttrúnað og stirðnaðar kennisetningar kirkjunnar hefur hún ráðist á af meira afli en flestir aðrir. Þjáningar hennar og sigrar fyrir fimmtíu árum síðan voru fæðingarhríðir þeirra skoðana og stefna, sem nú eru ríkjandi 1 heiminum. Nú eru skoðanir manna bæði frjálsari, mannúð- legri og víðsýnni en áður var. Hún hefur átt sinn mikla þátt 1 því, að menn taka nú eðlilegri — mannlegri afstöðu til ftestra mála, en gert var á þeim tímum. Annie Besant varð snemma þjóðkunn fyrir mælsku sína og andríki. Var enginn hennar jafningi sem þróttmikill fyrirlesari. Létu sumir svo um mælt, að einkennilegt væri það afl og sá þungi, sem fylgdi ræðum hennar, því útlit hennar og fas alt í duglegu lífi bar vott um mýkt og mildi. En er hún kom í Tæðustól var engu líkara en að hún ummyndaðist. Rithöfundurinn Thomas Mann heyrði hana tala árið 1875: lFrú Besant gagntók mig. Hve dásamlegt vald hún hafði Yfir röddinni! Hve hún lagði alla sál sína í málefnið, sem hún þarðist fyrir! Ást hennar á þeim, sem þjakaðir eru — áhugi hennar fyrir, að öll börn megi njóta heilbrigðara uppeldis — alt þetta varð til þess, að ég ásetti mér að kynna mér betur rökin fyrir skoðunum hennar*. Alla sína miklu hæfileika og mælskuþrótt tók hún í þjón- ustu mannúðarstarfsins. Því afstaða hennar til stjórnmála var fyrst og fremst mannúðarafstaða. Stjórnmálin sjálf, með öllu 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.