Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 83

Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 83
EIMREIÐIN DR. ANNIE BESANT 387 Bernard Shaw lýsir starfi hennar í Fabian-félaginu, sem var eitt af fyrstu jafnaðarmannafélögum Englands, á þessa leið: »Hún var líkt og varnarher okkar — altaf til taks, þar sem erfiðleikar voru og hættur. Þegar meiningarmunur varð á opinberum fundum milli jafnaðarmannafélaganna, sem ætlaði að koma öllu í glundroða, tók hún til máls og vann sigur í einu stóru áhlaupi. Hún stofnaði samtök út um alt land.---- Hún lét okkur hina vinna hversdagsstörfin, sjálf tók hún á sig hita bardagans. Vinnuþrek hennar var óhemju mikið, einnig áræði hennar og einbeitni — eins og þegar hún gekk beina leið inn að vitnaborðinu til lögregludómarans og neyddi hann hl að hlusta á sig með krafti persónuleika síns. Og þó var það ekki neitt hjá því stórvirki, sem hún vann, þegar hún hjálpaði eldspýtnaverksmiðjustúlkunum t|J að ná sigri, þegar haer gerðu verkfall. Þá vann hún bæði dag og nótt. En þær höfðu leitað til hennar í neyð sinni og grátbænt hana um aðstoð*. 011 sú neyð og eymd, sem hún sá í fátækrahverfum Lund- ánaborgar varð henni sífeld hvöt til að leggja fram krafta sína. Hún heimsótti fátæklingana og skrifaði lýsingar á því, Sem hún sá: »Grátur hungraðra barna hljómaði sí og æ í eyrum mín- nm — og stunur kvenna, sem veikst höfðu af blýeitrun í nerksmiðjunum. Uppgefnar af vinnu, slitnar og úttaugaðar tyrir tímann, höfðu þær neyðst til að selja líkami sína til að forða sér frá hungri — — — Þetta voru erfið ár fyrir Annie Besant. Hún var sífelt á ferli til að. létta þjáningar atvinnulausra og fátækra, eða hún ferðaðist um og barðist fyrir málefnum þeirra í ræðu og riti. ^ar það ekki eingöngu líkamlegt volæði, sem hún vildi létta afi heldur einnig menningarleysi og vanþekking. George Lansbury, þingmaður, segir svo frá: »Hún kom á miklu betri mentunarskilyrðum fyrir ensk börn ftieð starfi sínu og persónulegum áhrifum. Og það sem var meira um vert en lestur, skrift og reikningur var það, að hún hom því til leiðar, að það var alment viðurkent, hve heimsku- 'egt það væri að leitast við að menta börn, sem væri svo illa n®rð, að þeim lægi við heilsutjóni — vegna hungurs. Það er henni að þakka, hve ágætt fyrirkomulag er nú í öllum al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.