Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 87

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 87
eimreiðin DR. ANNIE BESANT 391 félagið í algerlega óeigingjörnum anda, höfðu misheppnast. Að vísu hafði tekist að koma á stórfeldum umbótum á ýms- um sviðum, en því miður hafði ekki tekist að skapa almenna hreyfingu, sem bygð væri á fórnarlund, þar sem unnið væri af kærleika til málefnisins — að eins til að gefa, ekki til að taka«. Um það leyti voru sálarrannsóknir mjög í hávegum á Eng- landi. Tilraunir með dáleiðslu leiddu í ljós margskonar duldar hliðar vitundarlífsins, svo sem persónuklofning, hugsanaflutn- ■ng o. fl. Einnig þóttust menn komast að því, að hugsunin starfar, þótt heilinn, sem talinn var framleiða hugsunina, væri Serður óstarfhæfur. Dr. Annie Besant fór að gefa þessum fyrirbrigðum gaum. Fór hún að gera tilraunir með miðla, at- huga draumlífið, geðveiki o. fl., sem dularfult þykir. Þessar tilraunir hennar sannfærðu hana um, að vísindaleg efnishyggja Vesturlanda skýrir ekki ýmsar staðreyndir í náttúrunni. Að lokum kyntist hún heimspeki Austurlanda í »Secret Doctrine« frú Blavafsky. Var þá sem henni opnaðist nýr heimur. Atburðir og fyrirbrigði, dularfull jafnt og hversdags- leg, urðu liðir í einni stórfenglegri heild. Vísindi Austurlanda þekkja þá staðreynd, að útvíkka má svið skynjananna með vissum aðferðum. Hafa ótal vitringar Austurlanda iðkað þær aðferðir og þar af leiðandi orðið fnargs vísari um þennan heim, sem vér byggjum. Heimurinn, eins og vér skynjum hann, er takmarkaður við skynfæri vor og áhöld þau, sem menn hafa búið til, til að auka skyn- svið þeirra. En nú liggur í augum uppi, að tilveran getur ekki takmarkast af skynjun mannanna. Ekki þyrfti annað en örlitla útvíkkun í einhverja átt — t. d. annaðhvort fyrir ofan eða neðan ljósbandið — til þess að oss virtist heimurinn Qerbreytast, því »ekki er alt sem sýnist*. En um leið og þetta er viðurkent, opnast óendanlegir wöguleikar. Austurlanda-heimspekin kennir, að eins og líkamir framþróist frá hinu óbrotna til hins margbrotna, eins fram- bróist lífið, sem er í sambandi við líkamina, og tileinki sér bekkingu, reynslu, fyrir það samband. Það er ekkert heimsku- le9t við þá hugsun — ef menn á annað borð hugsa sér framþróun — að eins og mennirnir hafa vaxið upp úr dýra-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.