Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 89

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 89
eimreiðin DR. ANNIE BESANT 393 að verzla, á stjórnarárum Akbars keisara og síðar, eiga ekki orð til að lýsa skrautinu og viðhöfninni, sem þá var í landinu. Eftir hálfrar annarar aldar stjórn Englendinga er indverska þjóðin sokkin niður í hróplega eymd, fátækt og þekkingar- leysi. Samkvæmt skýrslum enskra umsjónarmanna, er fátækt þeirra, sem á landbúnaði lifa, alveg ótrúleg. Fullyrða þeir, að helmingur þeirra viti ekki, hvað það er að fá sig saddan. Bændurnir flykkjast til borganna til að leita sér atvinnu, því jörðin gefur ekki nóg af sér til lífsviðurværis og skattgreiðslu. Skattarnir eru sem næst 50°/o af tekjum bænda. Eru þeir areiddir með lánsfé, og gera bændur oft ekki betur en að areiða að eins vextina. Sökkva þeir því dýpra og dýpra í skuldir. Auður og allsnægtir Indverja áður fyr var að miklu leyti að þakka iðnaðinum. Indverskur vefnaður var þá víða þektur, og þótti öllu ágætari af því tagi. Nú hefur indversk- um iðnaði verið útrýmt, að miklu leyti, með innflutningi verk- smiðjuiðnaðar frá Evrópu. Tilraunir þær, sem gerðar hafa verið til að koma upp innlendum iðnaði með nýtízkuvélum, hafa verið kæfðar í fæðingunni af ensku stjórninni, með skattaálögum. Helmingur af allri bómull, sem ræktuð er í tandinu, er nú fluttur út óunninn, einn fjórði hluti er fluttur út, sem þráður — aðeins einn fjórði hluti er unninn í land- inu sjálfu. Meðan Indverjar stjórnuðu sér sjálfir, var öllum veitt ó- heypis kensla. Skólarnir voru kostaðir af landsins fé og frjáls- nm gjöfum efnamanna. Við aðrar mentastofnanir fengu nem- endur ókeypis fæði, húsnæði og fatnað. Tagore hefur lýst því ’ Htum sínum, að stórskógarnir, en ekki stórbæirnir, hafi áður yerið menningarmiðstöð landsins. Á skógarháskólunum hittust hennarar af guðs náð og lærisveinar þeirra, í kyrð skóganna. Samlífið við náttúruna vakti til lífs blundandi öfl í sálum niargra Indverja, sem bjuggu sig þarna undir lífið. Svo aumlega er nú mentamálum Indlands stjórnað af menn- ’ngarþjóðinni Bretum, að til skamms tíma hefur það verið talið, að aðeins 6 af hundraði væri læsir. Um aldamótin síðustu voru það Rússar, sem voru lakast mentaðir allra Evrópuþjóða. Þar voru þá 25 læsir af hundraði. Tala skóla- barna á Indlandi er um 8 miljónir. Ef skólaskylda væri þar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.