Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 90

Eimreiðin - 01.10.1930, Síða 90
394 DR. ANNIE BESANT EIMREIÐIN' eins og á Englandi, ætti tala skólabarna að vera 53 inilj- eftir hlutfalli við íbúafjölda landsins. A stjórnarárum Eng- lendinga hafa 22 hungursplágur gengið yfir landið1). Þannig er ástand þeirrar þjóðar, sem um margar aldir var með fremstu menningarþjóðum og auðugustu, eftir að Eng- lendingar hafa sýnt á henni stjórnkænsku sína í liðuga hálfa aðra öld. Þegar dr. Annie Besant flutti búferlum austur til Indlands árið 1893, var það hugsjón hennar að vinna fyrir frelsi þess- arar fornfrægu þjóðar. Leit hún svo á, að ef þessari kúg- un hvítra manna á stærstu þjóð Asíu héldi áfram, væri fyrir- sjáanlegt, að af því mundi leiða kynþáttastríð. Af þeim 1800 miljónum manna, sem jörðina byggja, eru 1000 miljónir búsettar í Asíu. Ef haldið er áfram að útiloka Asíuþjóðirnar frá þeim óbygðu landflæmum, sem eru í hvítra manna höndum, er óhjákvæmilegt að til stórtíðinda dragi. Eina ráðið til að fyrirbyggja slíkt er að gera indversku þjóð- ina jafnréttháa og önnur sjálfstjórnarríki innan heimsveldisins brezka. Á þann hátt er hægt að sameina Austur- og Vestur- lönd og innleiða öld samstarfs og friðar. Evrópuþjóðir og Indverjar eru að mörgu leyti andstæður, Er því ekki óeðlilegt, að þær þjóðir misskiljist, þegar þær eiga saman að sælda. Sú heimsskoðun, sem mestu hefur ráðið á Vesturlöndum er þannig, að maðurinn sé nokkurskonar líkamsvél — líf mannsins sé afleiðing af efnabreytingum í vélinni. Líf hans byrji með fæðingu og endi með dánardægri. Alt uppeldi og löggjöf er miðað við þessa lífsskoðun. Fram- kvæmdalifið verður því aðalatriðið með Vesturlandaþjóðum. Austurlandabúinn lítur hinsvegar svo á, að ytri viðburðirnir skifti ekki svo miklu máli. Innra lífið — viðburðirnir í hans eigin sál — eru honum veruleikinn. Daglega lífið er í augum hans skuggalíf — maya — í samanburði við lífið sjálft, sem hann finnur starfa í hugsunum sínum og tilfinningum. Dr. Annie Besant er það áhugamál, að sambandið slitni ekki milli þessara þjóða, því hún lítur svo á, að samband 1) Tölur og upplýsingar eftir dr. A. Besant: „India, a Nation". Tekur hún þær eftir opinberum skýrslum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.