Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 99

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 99
EIMREIÐIN BIÐIN 403 Síðan höfðu þau aldrei vitað hvað af henni varð. Sá orð- rómur gekk að vísu í Monlpellier, og ýmsir þóttust hafa sönnur fyrir því, að hún byði sig fyrir peninga í Marseille, en allir forðuðust að láta það koma til eyrna gömlu hjón- anna. Þau voru mestu sæmdarmanneskjur, sem öllum þótti vænt um. Hann hafði verið orgelspilari við stærstu kirkjuna bar í borginni. En eftir að hann misti sjónina, varð hann að hætta því starfi. Þau voru líka svo vel efnum búin, að þau 9átu lifað áhyggjulausu lífi án þess. Anna hafði fengið mikinn arf eftir foreldra sína, sem áttu stórar vínekrur þar úti í sveitinni. En líf þeirra hafði verið ákaflega gleðisnautt. Eftir að Vvonne yfirgaf þau, lifðu þau alveg út af fyrir sig og um- gengust varla nokkurn mann. Þau sátu daginn út og daginn inn þarna í dagstofunni. Hún var við vinnu sína, en hann dottaði í hægindastólnum sínum. Stundum spilaði hann á fiðluna lögin, sem hann hafði spilað áður en hún fór. Þá haetti gamla konan að vinna og sat grafkyr með lokuð augu. Því að í spili hans birtist Yvonne, gáskafulla stúlkan þeirra. Þau sáu hana alt af eins og þegar hún var innan við tvítugt. En hvernig leit hún út núna? Þau þorðu aldrei að hugsa um það. Nú þegar þau sátu þarna þessa hlýju jólanótt, og kyrðin ríkti alstaðar í kringum þau, þá tók hann hægt fiðluna og strauk boganum um hana. Spilið var í fyrstu fálmandi, eins og hann væri að leitast við að rifja upp fyrir sér lag, en smám saman urðu tökin fastari, og hann fór að spila vöggu- Ijóðin, sem Anna hafði raulað fyrir Vvonne fyrir löngu, löngu síðan. Úr tónunum reis æska hennar, hlátur og gleði, úr beim risu þeir óumræðilega skýrir dagarnir, þegar þau voru hamingjusöm. — Það fóru dræitir um andlit öldungsins, og 9rannur likami gömlu konunnar skalf af ekka. En einmitt þegar hann var að spila, þá kom kona eftir hvítum veginum. Hún heyrði lagið, þegar hún átti skamt eftir að húsinu, og hún nam jafnskjótt staðar og hallaði sér upp að cýprusviði, sem stóð rétt við veginn. Hún stóð þar graf- kyr og starði á gluggann, sem tónarnir bárust út um. Út um 9luggann féll líka ljósrák, og einmitt í henni stóð hún — hún,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.