Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 100

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 100
404 BIÐIN eimreiðin sem gömlu hjónin höfðu beðið svo lengi eftir. — Hún hafði komið þetta jólakvöld til Montpellier, af því að hún treysti því, að hún væri orðin svo breytt, að engir myndu þekkja hana aftur — engir nema þau. En hún ætlaði ekki að láta þau sjá sig, heldur aðeins að læðast upp að húsinu þeirra, horfa á það nokkur augnablik og fara síðan aftur og halda áfram að lifa í sukki og svalli í Marseille. En þessir tónar, þessi rödd einmana manns í myrkrinu, snertu eitthvað hreint og göfugt, sem bjó bak við alla spillinguna í sál hennar. Hún sá húsið aðeins í móðu, því að tárin streymdu niður kinnar hennar. Hún hafði ætlað að fara huldu höfði, en hefði Önnu orðið litið út um gluggann, þá hefði hún séð dóttur sína þarna í biriunni. Hún var fremur há vexti og dálítið feitlagin. Hún var í svartri silkikápu, sem féll þétt að líkama hennar, líklega til þess að menn gætu í fljólu bragði komist að raun um, hve vaxtarlag hennar væri fallegt. Andlit hennar var laglegt, en sviplítið. Hún var hvít í framan af farða og þykkar varirnar voru málaðar blóðrauðar. Augun voru lítil og móleit. Ur svip hennar skein viljaleysi. Altaf spilaði öldungurinn inni. Tónarnir urðu sterkari og átakanlegri, þeir líktust ópi manns, sem er að farast. Og úti hjá cýprusviðnum grét sú, sem hann var að kalla á. Hún sjálf var í rauninni ekki viss um, að hún væri Vvonne. Þessi lög og allar þær minningar, sem umhverfið vakti hjá henni, höfðu svo undarleg áhrif á hana. Það var eins og þær gerðu hana að annari manneskju. Eða öllu heldur vöktu þær til lífsins aðra Yvonne, þá frá æskuárunum, sem hafði legið bundin inst í sál hennar þann tíma, sem gjálífa Vvonne svall- aði. Þessar tvær verur í sál hennar mætast nú eins og bitrir féndur hjá föðurhúsum. Þær vita, að þetta er úrslitastund ör- laga þeirra, á henni verður ákveðið, hvor þeirra eigi að ráða framvegis. Konan á svörtu silkikápunni horfir skelfd á baráttuna á milli þeirra. Hún er ráðþrota. Hún vill vera með gjálífu Yvonne, en hún þorir það ekki. Hin er svo ákveðin. Og Vvonne er viljalaus. Hún verður aðeins leikfang þeirrar, sem sigrar. — Hún hlustar á þær tala. Önnur segir: »Svo árum skiftir hefur þú kúgað mig. Þú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.