Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 125

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 125
EIMREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 429 hinna annara ríkja, sem ef til vill færu að halda, að njósnarar Yrðu sendir á hæla þeim, til að rannsaka bréfaviðskifti þeirra emnig. Því enn var ekki búið að setja njósnara til höfuðs öllum erlendum sendisveitum í París. Auk þessa var útlitið shuggalegt í Frakklandi um þessar mundir. Stjórnarskifti voru Vfirvofandi, vegna þess að meðlimi stjórnarinnar greindi mjög a um, hvernig þjóðinni yrði bezt bjargað. í nokkrum hluta íranska hersins hafði uppreisn brotist út. Ekkert var líklegra en að alger stjórnarbylting myndi þá og þegar brjótast út í helztu borgum Frakklands. Sum hlutlaus ríki, sem fylgdust Vel nreð öllum veðrabreytingum í ófriðarlöndunum, urðu vör v'ð, hve innanlandsástandið var slæmt í Frakklandi, óku segl- nm eftir vindi og gerðu sig líkleg til að hefja deilur, ef eitt- hvað bar út af, og jafnvel ganga í lið með Miðveldunum. Smávægileg mistök í framkomu Frakklands gagnvart hlut- lausum ríkjum gátu ráðið úrslitum ófriðarins. Fyrst varð því að vekja traust á frönsku stjórninni og vinna sigra á vígvell- 'num áður en ráðlegt væri að gera opinberar ráðstafanir til að koma í veg fyrir yfirsjónir erlendra sendisveita í París. Það var af þessum ástæðum, að Mata Hari var ekki hand- lekin. Frönsku yfirvöldin ákváðu að gera henni ekki miska uema að hún yrði staðin að nýjum landráðum. Þau hugguðu Sl2 við, að þeim myndi í kyrþey takast að koma í veg fyrir ^rekari fskaðsemi, með því að hafa strangar gætur á rauðu öanzmeynni og rannsaka öll bréfaviðskifti hennar vandlega. ^tarfsmenn II. deildar biðu þess með eftirvæntingu, hvað hún uuindi næst taka til bragðs, til þess að framkvæma þær fyrir- skipanir, sem drepið hafði verið á í bréfi því frá HoIIandi, sem þeir höfðu rannsakað. En svo kænlega hagaði hún störf- Uui sínum, að þeir gátu ekki fundið neitt grunsamlegt. En ah í einu kviknaði vonarneisti í brjóstum frönsku leynilög- re9lunnar. Mata Hari lét þau boð út ganga, að hún ætlaði að hverfa til átthaga sinna í Hollandi. Leynilögreglan var ekki í vafa um, að hún notaði þetta að yfirskini til þess að 9eta farið og ráðgast við yfirboðara sína. Hinsvegar var ekki líklegt, að hún mundi hverfa aftur til Parísar, þar sem hún la undir grun, og myndi Frakkland þannig losna við hana íyrir fult og alt. Engar hindranir voru því lagðar í veg fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.