Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Side 128

Eimreiðin - 01.10.1930, Side 128
432 RAUÐA DANZMÆRIN EIMREIÐlN að dulskeyti gátu ekki komið að haldi. Það eina sem dugði var nákvæmt kort af staðnum og Iandinu umhverfis. En meðal aðstoðarmanna Louise voru nokkrir, sem gátu teiknað kort með sæmilegri nákvæmni, og Ijósmyndara hafði hún, sem gat tekið smækkaða ljósmynd af kortinu. Þannig tókst að gera kortið á stærð við stóran títuprjónshaus. En þetta litla kort varð samt sem áður að fela vandlega. Og það var gert með því að losa gler úr gleraugum, setja kortið innan í glerum- gerðina og setja síðan glerið í umgerðina aftur. Á þennan hátt komst kortið yfir landamærin og í hendur Englending- um. Afleiðingin varð sú, að þeir hófu gagnskothríð með svo góðum árangri, að annar eins hafði ekki fengist áður í allri heimsstyrjöldinni. Þjóðverjum var það ljóst, að þeir urðu að gera alt, sem unt var, til að koma í veg fyrir hinar víðtæku njósnir óvin- anna í Belgíu. Og þeir völdu Mötu Hari sér til aðstoðar við það verk. Hún var send til Parísar aftur og henni skipað að afla allra nauðsynlegra upplýsinga til þess að takast mætti að uppræta njósnasamtökin í Belgíu. Það kom auðvitað ekki til mála að senda hana yfir England, eftir það sem komið hafði fyrir hana á leiðinni til Hollands. Hún var nú látin fara yfir Svissland, og mættu henni engar tafir eða hindranir á landa- mærunum. Mun hún hafa átt það því mest að þakka, hve marga vini hún átti meðal æðstu embættismanna víðsvegar um Evrópu, sem jafnan voru reiðubúnir að greiða götu hennar. Ef Mata Hari fékk sjálf að ráða gerðum sínum, átti hún engan sinn líka að kænsku og hyggindum. En nú var hún aðeins orðin einn liðurinn í flókinni áætlun. Þeirri áætlun var stranglega fylgt, og af þeirri ástæðu fékk snild hennar ekki notið sín til fulls. Til þess að skilja athafnir hennar eftir að hún kom til Parísar aftur, er nauðsynlegt aðj.kynnast einu herbragði njósnara betur. (Framh.).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.