Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 129

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 129
EIMREIÐIN Tvær sænskar bækur um ísland. ttjalmar Lindroth: ISLAND MOTSATSERNAS Ö, Stockholm 1930. E/nar Fors Bergström: ISLAND I STÖPESLEVEN, Stockholm 1930. Það er langt síðan útlendingar hafa skrifað jafngóðar bækur um ís- *and og þessar eru. Báðar bera þær vott um vaknandi áhuga Svía á v°fum málum, og mun að nokkru leyti mega rekja hann til þúsund- ara-afmælisins. I báðum er sjónarmiðið að miku leyti hið sama: and- ^tæður og viðureign hins nýja og hins gamla í þjóðlífi voru, og báðar eru þær rita5ar af góðvild, sjálfstæðum skilningi og sannleiksást. Þó er hvor með sínum hætti. Dr. Hjalmar Lindroth er prófessor í Norður- 'andamálum við Gautaborgar-háskólann og merkur vfsindamaður. Hann •alar vel íslenzku og ferðaðist hér um Iand sumarið 1926. Dvaldi hann Um tíma hjá séra Jóni Þorvaldssyni á Stað til að kynnast sem bezt ís- lenzkum sveitarháttum. Hefur hann síðan flutt erindi um ísland, bæði v‘ð Gautaborgar-háskóla og verkamannastofnunina þar í borg. Hefur bókin vaxið upp af þeim fyrirlestrum. Kveðst höf. hafa ætlast til, að hún yrði efni til einskonar handbók um íslenzka menningu og þó auðlesnari en slíkar bækur eru að jafnaði. Það hefur tekist ágætlega. Bókin er fuil al fróðleik og þó skemtileg. Hvervetna kemur fram gætni og gerhygli Vlsindamannsins, en um Ieið persónuleg alúð og hlýja. Höf. lýsir ekki náttúru landsins, nema að því leyti sem hún snertir beint a*vinnuvegi og lifnaðarhætti þjóðarinnar. Hann segir frá þjóðinni sjálfri °9 menningu hennar, líkamlegri og andlegri. Þykir honum hvorttveggja afllVglisvert, ekki sízt fyrir þá sök, að íslendingar hafa til síðustu tíma Varðveitt betur en nágrannaþjóðirnar forna hætti, sem nú eru óðum að reVtast og hverfa fyrir aukin sambönd við önnur Iönd, svo baráttan milli 11ns Samla og hins nýja, í sumum efnum milli hins rammforna og spánnýja, er hér greinilegri en víðast annarsstaðar, en alstaðar er hér spurning um Paö, hverju skal halda og hverju sleppa, hvar á að reisa á fornum 9rnnni og hvar á nýjum, eða hvernig á að vefa saman fornt og nýtt. Frá essu sjónarmiði lítur hann svo á hvern þátt menningar vorrar fyrir sig, |'ema stjórnmálin, er hann telur erfitt fyrir útlending að átta sig á, og er sízt Iáandi. Víkur hann fyrst að þjóðinni sjálfri, kynstofninum, fólks- 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.