Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 130

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 130
434 RITS'jÁ eimreiðin fjölda á ýmsum tímum, gáfnafari og lundarfari þjóðarinnar o. s. frv. Þá kemur hinn fyrri aðalkafli bókarinnar, um hina líkamlegu menningu. Lýsir hann þar klæðaburði karla og kvenna að fornu og nýju, bygð og bæjarsmíði f sveitum og kaupstöðum, Iandbúnaðinum, lífi og störfum á íslenzkum sveitabæ, mat og drykk; samgöngutækjum á sjó og landi; fiski- veiðum. Síðari helmingur bókarinnar er svo um andlegu menninguna. Fyrst alment yfirlif, um heiðna trú og kristna, gamla þjóðtrú, uppeldt, gestrisni, prestana og kirkjuna og nýjustu stefnur í trúmálum. Þá um heilbrigðimál, áfengi og bann — íþróttir, leiki og danz — mentun, menta- stofnanir og vísindi — sönglist, leiklist og málaralist — málið — nútíðina og fornminjarnar — bókmentirnar. Svo sem vænta mátti um svo ágætan málfræðing, gerir höf. skilmerki- lega grein fyrir íslenzkunni, stöðu hennar meðal annara Norðurlandamála og helztu einkennum. Segir hann þar meðal annars frá viðleilninni að halda málinu hreinu og mynda ný orð yfir hluti og hugtök, sem áður hafa ekki átt heiti í málinu. Kemur hann með allmörg sýnishorn af ný- yrðum Orðanefndarinnar og annara. Er hann þeirri starfsemi hlyntur og telur Svía geta tekið hana að sumu Ieyti til fyrirmyndar, þó að útlend orð fari ekki eins illa í þeirra máli og í íslenzku, þar sem orðabeyg- ingar sænskunnar eru miklu einfaldari. Hins vegar telur hann örðugra að mynda orð á sænsku en á íslenzku. I kaflanum um bókmentirnar gefur höf. yfirlit yfir helztu einkenni þeirra og gerir grein fyrir nokkrum höfundum, helzt þeim, er hann hefur fundið mesta fræðslu hjá um menningu þjóðarinnar. — — Þar sem prófessor Lindroth sneiðir hjá stjórnmálunum, en Iýsir öðr- um þáttum menningar vorrar, hverjum fyrir sig, þá festir Bergström hvað mest sjónir einmitt á stjórnmálahliðinni og reynir að gefa úlsýn yfir sjálfan Iífssfraum þjóðarinnar með öllum hans iðuköstum. Berg- ström er blaðamaður. Hlutverk blaðamannsins er að bregða upp mynd- um af því, sem er að gerast þar sem hann kemur, og gera þær svo girnilegar til fróðleiks, að þær haldi athygli lesandanna fastri. Bergström ritar fyrir „Svenska Dagbladet" í Stokkhólmi. Kom hann hingað í fyrra, ferðaðist hér víða og talaði við marga. Skrifaði hann síðan greinar þ®r í blað sitt, er nú birtast í þessari bók nokkuð auknar. EfnisyfirlitiÖ hljóðar svo: Þingvellir, helgidómur hins frjálsa íslands. — Flokkar 09 stjórnmálamenn. — íslenzkar konur hins nýja og hins forna sniÖS' — íslenzkir kaupstaðir, þjóðfélagsbylting. — Minsta höfuðborg á Norð- urlöndum. — Bóndi er Iandstólpi. — ísfiskarar. — í bifreiðum og á hestbaki. — Minsta konungsríkið. — íslenzk menningarbarátta. — Lífseis1 sambandsmál. — ísland og norræni draumurinn. — ísland og Svíþjóð- Bergström er blaðamaður af beztu gerð. Er það aðdáanlegt, hve góðan skilning hann af svo stuttri viðkynningu hefur fengið á þjóð vorri, sogu hennar, nútíðarástandi og eðli. Og þó að hann hafi ef til vill ekki séð alt eins og það er í stjórnmálalífi voru, þá er það fremur fyrir þá sök,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.