Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Qupperneq 131

Eimreiðin - 01.10.1930, Qupperneq 131
EIMREIÐIN RITSJA 435 suml er þar svo botnlaust, að á einskis manns færi er að gera því skil. En hvort sem hann lýsir náttúru landsins, mönnum eða mál- efnum, þá er meðferð hans skarpleg, fjörleg og fimleg, svo að maður les bókina með ánægju frá upphafi til enda. Hér er ekki rúm til að víkja mikið að einstökum atriðum. Þó get ég ekki stilt mig um að benda á það, að hvorki Lindroth né Bergström Setur orða bundist um íslenzku blaðamenskuna, enda eru lestir hennar eflaust það, sem menningu vorri er mest til tjóns og skammar. Lindroth se9*r: „Blöðin eru sannur spegill flokkadráttanna. Það, sem íslenzku blöðin leyfa sér í ruddalegum og skilyrðislausum aðdróttunum í garð a**dstæðinganna, yfirgengur flest það, sem dæmi eru til í öðrum menn- 'ngarlöndum, að minsta kosti þar sem loftslagið er tiltölulega norðlægt °9 svalt. En að nokkru leyti má líta svo á, sem þetta sé aðeins ljótur vani“ (bls. 12). Og þar sem Bergström minnist á þetta fargan, bætir hann við með helzt til mikilli bjartsýni: „Almenningur er hins vegar °rðinn svo vanur hinum hrottalegu skömmum og persónulecu ófrægingum 1 nálega hverju tölublaði stjórnmálablaðanna, að hann gefur þeim lítinn 9aum og mundi helzt þykja það merkilegt, ef þeim Iinti einhverntíma. Mesta hættan, sem fylgir þessum krumma-kimalegu bardaga-aðferðum amndi raunar vera sú, að það fari eins og fór fyrir smalanum, sem alt af var að æpa, að úlfurinn væri að koma. Komi úlfurinn einhverntíma, Þá Sefur ef til vill enginn gaum að ópinu" (bls. 24). Annars eiga báðir höfundarnir sammerkt í því, að þeir gera sér góðar v°nir um, að þjóð vorri muni takast að vinna bug á öllum örðugleikum, sem þeir skilja þó manna bezt, hve miklir eru í mörgum efnum. Báðar eru bækurnar fagurlega úr garði gerðar, sem Svíum er títt, og Pfýddar ljómandi góðum myndum. Hvar sem þær koma, munu þær 9l®ða skilning á þjóð vorri og góðvild lil hennar. En þær ættu ekki s*öur að vera oss bending um að treysta sem bezt hin andlegu böndin hina ágætu sænsku þjóð. Af henni munum vér hér eftir sem hingað 9ott eitt geta. fSLANDICA, Vol. XX. The Book of the Icelanders (íslendingabók), bV Ari Þorgilsson. Edited and translated, with an introductory essay and no|es, by Halldór Hermannsson. Ithaca N. V. 1930. Utgáfa þessi af íslendingabók er eitt hinna mörgu rita, er út hafa !°mið í ár til minningar um þúsund ára afmæli Alþingis. Átti það vel þar sem hún er frumheimildin um stofnun Alþingis, en hefur ekki áður verið gefin út sérstök fyrir enskumælandi þjóðir. Próf. Halldór efur skrifað mjög góðan inngang að bókinni. Minnist hann fyrst á fund a°dsins, tildrög landnámsins, áætlanir þær, er fræðimenn hafa gert um lolda þeirra, er hingað fluttu, hvaðan þeir komu og hvers kyns þeir ^°fu, og skýrir í því sambandi frá rannsóknum og mannamælingum próf. örn- Hannessonar. Þá minnist hann á stofnun Alþingis og skipulag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.