Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 13

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 13
GUÐNÝ GUÐBJORNSDOTTIR ir kalla „tilraunaskcið" (Bogdan og Biklen, 1998,207). Þó að fræðimenn séu yfirleitt upp- teknir af vísindalegri „nákvæmni", „hlutleysi" og „sannleika" kenninga sinna og rann- sókna eru sumir áhugasamari um það sem Nancy Fraser (1989) kallar ferlið, aðferðimar eða tækin sem notuð em við að skapa þekkingu og móta sannleikann. Sú fræðilega nálg- un sem hér er stuðst við er félagsleg mótunarhyggja og svokallaður póststrúktúralismi, með kvennafræðilegu ívafi (Anyon, 1994, Butler, 1990). Gengið er út frá því að félagsleg- ur vemleiki mótist af sögulegum og menningarlegum skilningi. Hugmyndir um kyn- gervi eða mismunandi væntingar og kröfur til stjómenda eftir kynferði birtast í mismun- andi orðræðum. Miðlæg hugtök em orðræða (discourse), skilvirkni/ árangur (performati- vity), hugoerur2 (subjectivities) og ki/ngervi (gender). Foucault lítur á orðræðu sem stofnanabundna orðnotkun fræðigreina, stjómmála og menningar, það sem hægt er að segja frá eða tala um á ákveðnu augnabliki: viðurkennda þekkingu eða sannleika sem orðið hefur til í samskiptum ákveðinna félagslegra afla (í Danaher o.fl., 2000,31). Sannleikur fyrir póststrúktúralista mótast af orðræðunni. Ekki er hægt að meta hvað sé satt nema innan ákveðinnar orðræðu. Þetta þýðir ekki að enginn sannleikur sé til heldur að allur sannleikur miðist við ákveðna orðræðu. Litið er svo á að mannvísindi séu staðsett innan orðræðu og tungumáls. Oll reynsla ákvarðast eða fær merkingu í gegnum orðræðu (Smith, 1999,99-101). Hugtakið orðræða er gagnlegt vegna þess að það tengir meginstefnu, í þessu tilviki ríkis eða sveitarfélags, við stefnu í skólum gegnum sjálfsmyndir stjómenda. Orðræður hafa áhrif á hvemig við skiljum sjálf okkur, takmörk okkar og möguleika í félagskerfinu (Kelly, 1993). I stað þess að horfa á hinn skynsama einstakling sem sjálfstæðan geranda telja Foucault og fleiri póststrúktúralist- ar að orðræður eða málnotkun einstaklinga og stofnana hafi áhrif á reynslu fólks og end- urspegli um leið valdatengsl samfélags. Líta má á orðræðu sem glugga til að horfa á vem- leikann. Hún mótar skilning okkar á okkur sjálfum og fæmi okkar til að greina kjarnann frá hisminu, rétt frá röngu. Mikið vald felst í orðræðu vegna þess að hún dregur taum á- kveðinna hópa eða sjónarmiða fremur en annarra. Ahersla á árangur og skilvirkni (performativity) er táknmynd þess að orðræðan um menntastjórnun hefur færst frá hugmyndum yfir á færni, frá jafnrétti og gildi einstak- linga og minnihlutahópa yfir á mælingar, frammistöðu, markmið og „hlutlægt" mat, allt innan ákveðins samkeppnisramma (Whitehead, 1998, Lyotard, 1984). Benhabib segir hugtakið byggjast á þeirri forsendu að þekking sé vald og vald auðveldi aðgang að þekkingu. Valdið réttlæti vísindin og lögin vegna skilvirkni þeirra og skilvirknin er rétt- lætt með aðferðum vísinda og með lögum (1992,204). Árangursstjórnun hefur verið lýst sem hæfni til að framleiða vöru eða þjónustu, t.d. menntun, með sem minnstum tilkoshi- aði. Hún kemur í stað sannleika sem mælikvarði á þekkingu, þ.e. afköst og skilvirkni verða einu mælikvarðarnir á gildi þekkingar. Spurningar um sannleika, réttlæti eða sið- fræðilegt mat umhverfast í spurningar um skilvirkni, markaðshæfni eða söluvöru (Blol- and, 1995,536). Að auki hefur hugtakið kynjaða vídd, þar sem áherslur á árangur, skil- virkni, samkeppni og tækni hafa frekar verið tengdar við karla, en áherslur á umönnun, tengsl, jafnrétti og samvinnu við konur (Whitehead, 1998, Blackmore, 1995,1999, Guðný Guðbjörnsdóttir, 1997). Áherslur menntamálayfirvalda á Islandi eru svipaðar og annars staðar þar sem markaðslausnir hafa verið ráðandi afl í stjómmálaumræðu og hagstjórn. Markmið em 2 Þessi þýðing hefur veriö notuð af ýmsum fræðimönnum svo sem Halldóri Guðmunds- syni (1987:15), Dagnýju Kristjánsdóttur (1996) og Sigríði I’orgeirsdóttur (1993) eins og Garðar Baldvinsson (2000) bendir á í grein sinni Þegn, líkami, kyn, í Skírni 174. ár., 274. Sjálfur notar hann hugtakið þegn en einnig hefur hugtakiö sjálfsvera verið notað. 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.