Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 52

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 52
STARFSANÆGJA OG STJÓRNUN LEIKSKÓLUM Valdir voru þrír leikskólar á Reykjavíkursvæðinu og við það val notað ásetn- ingsúrtak (Cohen og Manion 1994). Það sem réði vali mínu á leikskólunum þremur var að ég hafði heyrt umræður í leikskólakennarastétt um að þar færi fram gott starf og/eða væri góð stjórnun. Ég Iagði einnig áherslu á ákveðna fjölbreytni (diversity) í vali mínu á leikskólunum til að geta skoðað rannsóknarefnið út frá sem flestum hlið- um (Bogdan og Biklen 1994:69). I tveimur leikskólanna voru leikskólastjórar með framhaldsmenntun í stjórnun. Hlutfall fagfólks var mishátt eða frá tæplega 40% þar sem það var lægst til um 65% þar sem það var hæst. í einum leikskólanna hafði stöðugleiki starfsfólks verið mikill í mörg ár, hinir tveir höfðu ekki starfað í jafnlang- an tíma. I öðrum þeirra höfðu þó margir starfað alveg frá upphafi en í hinum verið tíð skipti á fólki og lítill stöðugleiki náð að myndast. Ég var í u.þ.b. þrjár vikur í hverjum leikskóla og fór gagnasöfnun fram með vett- vangsathugunum og viðtölum. Alls staðar ræddi ég við aðstoðarleikskólastjóra, leik- skólakennara og leiðbeinendur til að fá sem mesta breidd og fjölbreyttasta lýsingu á skynjun þeirra á starfsánægju og stjórnun. Einnig ræddi ég við leikskólastjórana um stjórnunaráherslur þeirra. Viðmælendur urðu alls 28, þ.e. 3 leikskólastjórar, 3 aðstoð- arleikskólastjórar, 12 leikskólakennarar, þar af 7 deildarstjórar, 1 grunnskólakennari og 9 leiðbeinendur. Viðtöl voru því höfð við 19 faglærða og 9 leiðbeinendur, allt kon- ur. I fyrstu viðtölunum var stuðst við ákveðnar spurningar en með auknu öryggi voru spurningablöð lögð til hliðar og viðmælendur réðu í auknum mæli ferðinni. Akveðinna spurninga var þó spurt í öllum viðtölunum en jafnframt tóku viðtölin mið af hlutverki viðmælenda innan leikskólans. Við greiningu gagna var beitt sífelldri samanburðaraðferð.6 Greining gagna fór að hluta til fram samhliða gagnaöflun. Kastljósinu var beint að þeim þáttum í hverj- um leikskóla sem vöktu sérstaka athygli, einkum ef þeir viku frá því sem áður hafði borið fyrir augu og eyru. Akveðinni atburðarás eða málefni var fylgt, t.d. frá undir- manni á deild til leikskólastjóra, og málið skoðað út frá öllum hugsanlegum hliðum til að skilja hvað um var að vera (Strauss og Corbin 1990). Viðfangsefnið var þannig þrengt að ákveðnu marki á meðan á rannsóknarvinnunni stóð. Að gagnasöfnun lok- inni var hafist handa við að flokka gögnin á grundvelli rannsóknarspurninga og efn- isþátta sem fram komu í viðtölunum. NIÐURSTÖÐUR Við greiningu gagna beindist athyglin annars vegar að því að finna hvað fælist í starfsánægju starfsfólks og hins vegar að setja hugtök á þær stjórnunaráherslur sem starfsfólk taldi að ýmist stuðluðu að eða drægju úr starfsánægju þess. Greining á þessum þáttum fór fram samhliða og hægt og bítandi sá greinarhöfundur ákveðin mynstur og tengsl. Hér á eftir er gerð grein fyrir þessum niðurstöðum. Starfsánægjan Það sem veitti starfsfólki, jafnt faglærðum sem leiðbeinendum, mesta ánægju var að sjá árangur í starfinu með börnunum á grundvelli eigin frammistöðu, eða að ná per- sónulegum árangri. Skýrustu staðfestinguna á árangri fékk starfsfólkið þegar það sá börnin taka 50 6 Þýðing á hugtakinu „constant comparative method", sjá m.a. Bogdan og Biklen (1992:72-75); Rannveig Traustadóttir (1994:291); Strauss og Corbin (1990); Glaser og Strauss (1967).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.