Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Page 55

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Page 55
ARNA H. JÓNSDÓTTIR ásamt leikskólastjóra. Þessir aðilar voru yfirleitt ánægðir með áhrif sín á leikskóla- starfið. Þar sem leikskólastjóri lagði megináherslu á sjálfstæði deilda, vald og ábyrgð deildarstjóra, fannst undirmönnum á deildum þeir oft faglega einangraðir, skorta heildarsýn, áhrif og upplýsingar. Mat og handleiðsla Starfsfólki fannst auöveldara að gera sér grein fyrir eigin hlutdeild í árangri í starfi með börnunum, og hvað mætti betur fara, þegar fram fór greining og mat á frammi- stöðu þess. Þessi áhersla kom ekki síst fram hjá leiðbeinendum. Fram kom óánægja ef hvorki leikskólastjóri né deildarstjóri sá um að fram færi umræða um frammi- stöðu og starfsaðferðir. Þegar meginábyrgð á þessum verkefnum var sett á deildir og deildarstjóra beindist krafan enn sterkar að þeim. Eins og fram hefur komið lýstu sumir nýútskrifaðir deildarstjórar ákveðnu áfalli sem þeir gengu í gegnum þegar þeir hófu störf. Enginn í leikskólunum hafði að fyrra bragði rætt við þá nýútskrifuðu um hvernig þeim gengi, hvorki leikskólastjórar né aðrir deildarstjórar. Þeim hugkvæmdist ekki að bera sig upp við neinn í vandræðum sínum fyrr en seint og um síðir. Handleiðsla var því ekki sjálfsögð aðferð við nám og þróun nýútskrifaðra í stjórnunarhlutverkum. Við kennslu í grunnnámi leikskóla- kennara í stjórnun hef ég lagt mikla áherslu á við nemendur að þeir fari fram á hand- leiðslu á fyrsta starfsári sínu, sérstaklega ef þeir fara beint í deildarstjórastarf. Ýmsir rekstraraðilar hafa boðið námskeið í handleiðslu á síðustu árum og þessi þáttur er því orðinn sýnilegri í starfinu. Vonandi heyrir sú erfiða reynsla sem nokkrir nýút- skrifaðir deildarstjórar deildu með mér sögunni til. Opinská tjáskipti og styðjandi starfsandi Hægt var að greina ákveðinn þátt sem gekk eins og rauður þráður í gegnum lýsing- ar starfsfólks á því hvað stuðlaði að eða dró úr starfsánægju. Alls staðar komu tjá- skipti við sögu svo og hvaða viðhorf eða gildi ríktu í samskiptum manna á meðal við þróun leikskólastarfsins. Starfsfólkið gerði þær kröfur ómældar til leikskólastjóra að hann væri „góð fyrirmynd" í samskiptum, sýndi starfsfólki fullan trúnað og mis- munaði ekki fólki. Anægðast var starfsfólk þegar tjáskipti voru opinská og málefna- leg og hægt var að útkljá deilumál þannig að sátt náðist um þau. Erfiðast fannst starfsfólki þegar leikskólastjóri aðgreindi ekki meniT og málefni, tók gagnrýni illa og átök urðu ómálefnaleg og persónutengd. Við þær aðstæður var erfitt að ræðast við á grundvelli mikilvægra hugsjóna, takast á um áherslur, ná saman um stefnu og þróa starfið. Þegar tjáskiptin voru lokuð talaði starfsfólk um að starfsandinn einkenndist af neikvæðni og baktali og líkaði það illa. Þátttaka og nálægð leikskólastjóra Öllu starfsfólki, sama í hvaða stöðu það var, fannst mikils virði þegar leikskólastjór- inn var faglega nálægur í daglegu starfi og sýnilegur þátttakandi við þróun leik- skólastarfsins. í leikskóla þar sem leikskólastjórinn lagði áherslu á samvinnu um leikskólastarfið var hún jafnframt nálæg í daglegu starfi með börnunum. Hún tók þátt í ákveðnum samverustundum með þeim og leiðbeindi leiðbeinendum inni á 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.