Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 124

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Síða 124
NÁMSÁRANGUR FRAMHALDSSKÓLANEMA í ENSKU fram í niðurstöðum rannsóknarinnar. Ef mikill munur er milli framhaldsskóla hvað þetta varðar og lítil tengsl eru milli færni í að tala ensku og árangurs í hlustun, lesskilningi og ritun kemur hugsanlegur munur milli framhaldsskóla ekki fram í niðurstöðum rannsóknarinnar. I báðum gagnasöfnum rannsóknarinnar eru flestir nemendur að ná þeim árangri í ensku í framhaldsskóla sem samræmdar enskueinkunnir þeirra í 10. bekk gefa til- efni til. 1 tveimur framhaldsskólum fer nemendum þó meira fram en búast má við miðað við frammistöðu þeirra í 10. bekk og í öðrum tveimur fer þeim minna fram. Almennt á þó við að framfarir og frammistaða nemenda í ensku í framhaldsskóla er í samræmi við enskukunnáttu þeirra við upphaf framhaldsskólanáms. Þessar niður- stöður eru áminning um hve varasamt er að álykta um afrakstur eða ágæti skóla- starfs út frá meðaltali frammistöðu nemenda í hverjum skóla fyrir sig. Nemendur framhaldsskóla með hæsta meðaleinkunn í ensku eru einnig í hópi þeirra hæstu þeg- ar þeir hefja nám við skólana. Þetta er áberandi á fjórða ári í framhaldsskóla (2. mynd). Sterk fylgni milli enskueinkunna í 10. bekk og framhaldsskóla endurspeglar þessa staðreynd. Sá framhaldsskóli sem bætir mestu við árangur nemenda sinna í ensku, umfram það sem búast má við út frá fyrri kunnáttu þeirra, er ekki á meðal framhaldsskóla sem ná hæstri meðaleinkunn í ensku. Eigi að síður má líta svo á að í þessum tiltekna framhaldsskóla sé enskukennsla að skila mestum afrakstri. A sama hátt er meðaltal þess framhaldsskóla, þar sem nemendur ná lakari árangri en búast má við út frá árangri þeirra í 10. bekk, ekki á meðal þeirra framhaldsskóla sem ná lökustum árangri í ensku. Reiknað var með því að nemendur á málabrautum framhaldsskólanna myndu standa sig best á samræmda enskuprófinu í framhaldsskóla. Þessi forspá byggðist á þeirri skoðun að val nemenda á þessum brautum endurspeglaði meiri áhuga þeirra en annarra á tungumálum, að áhersla á tungumálanám skilaði sér almennt í betri námsárangri á því sviði og hugsanlega væri námshæfni þessara nemenda meiri á tungumálasviði en nemenda á öðrum námsbrautum. Þetta gekk ekki eftir. Þeir sem standa sig best á samræmdu grunnskólaprófi í ensku standa sig einnig best á sam- ræmdu enskuprófi í framhaldsskóla óháð því á hvaða námsbraut þeir eru í fram- haldsskóla. Nemendur á eðlisfræði- og stærðfræðibrautum framhaldsskólanna standa sig best á enskuprófinu þar, bæði á öðru og fjórða ári, en nemendur á mál- brautum koma þar á eftir. Þessar niðurstöður rannsóknarinnar, eins og aðrar, eru lit- aðar af þeirri staðreynd að námsstaða við lok grunnskóla (samræmd einkunn í ensku) og þeir þættir sem hafa áhrif á hana eru ráðandi um námsgengi í framhalds- skóla. Nemendur sem velja nám á stærðfræði- og eðlisfræðibrautum framhaldsskól- anna Iiafa hærri meðaleinkunn á samræmdu enskuprófi í 10. bekk en aðrir. Þessu forskoti halda þeir út framhaldsskólann (3. tafla). Nærtækasta skýringin á kynjamun í ensku í framhaldsskóla er mismunandi brotthvarf pilta og stúlkna úr námi að loknum grunnskóla. Hlutfall pilta sem fer ekki í framhaldsskólanám er hærra en stúlkna. Það hefur áhrif til lækkunar á meðaltal stúlkna í ensku. Hærra hlutfall pilta en stúlkna féll brott í úrtaki rannsóknarinnar sem hefur áhrif í sömu átt. Þegar tekið er tillit til þessara þátta er ekki hægt að álykta út frá niðurstöðum rannsóknarinnar að staða stúlkna í framhaldsskóla verði óhag- 222
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.