Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 183

Uppeldi og menntun - 01.01.2001, Side 183
GUNNAR J. GUNNARSSON GUÐSMYND OG TRÚARHUGSUN BARNA OG UNGLINGA Flestir velta pví einhvern tíma fyrir sér hvernig Guð er í raun og veru og gera sér ákveðnar hugmyndir um hann. Þær hugmyndir mótast vegna ytri áhrifa og eigin reynslu einstaklings- ins og eru breytilegar eftir aldri. Hugtakið guðsmynd er gjarnan notað í pessu sambandi um pá mynd sem einstáklingurinn geymir íhugskoti sínu um Guð. Töluvert hefur veriðfengist við að greina pessa mynd og skýra út hvernig hún verður til og proskast. Rannsóknir á guðs- myndinni beinast að pvf að gera sér grein fyrir eðli guðsmyndar fólks, barna eða fullorðinna, og greina próun hennar og helstu áhrifavalda í mótun hennar. Rannsóknir af pessu tagi eru aldrei einfaldar par sem guðsmynd fólks er bæði flókin og samsett. Hún samanstendur af vits- munalegum og tilfinningalegum páttum og hlutbundnum og óhlutbundnum myndum og hugtökum. Áhrifapættir við mótun hennar eru margir og par af leiðandi er hún breytileg frá einni persónu til annarrar. Um leið má sjá ýmsa sameiginlega pætti sem koma fyrir íguðs- mynd margra eða flestra. Á Vesturlöndum hafa verið settar fram kenningar og stundaðar rannsóknir á guðs- myndinni út frá ýmsum forsendum. Algengast er að þær séu annaðhvort gerðar út frá sjónarhóli þroskasálfræði þar sem áherslan er lögð á að greina einhvers konar stiggreiningu eftir aldri í þróun trúarlegrar hugsunar og þar með guðsmyndarinnar eða að þær séu gerðar á grundvelli djúpsálarfræði og sálgreiningar með áherslu á helstu áhrifaþættina í mótun guðsmyndarinnar. Hér verður vikið að hugmyndum djúpsálarfræðinnar og sálgreiningarsinna um uppruna og þróun guðsmyndarinnar og síðan hugað að kenningum formgerðarsinna um stiggreiningu trúarþroskans. í framhaldi af því verða sænskar rannsóknir á sviði trúaruppeldisfræði athugaðar en þær setja tilvistarspurningar barna og unglinga í brennidepil og skoða m.a. guðs- myndina í því samhengi. Loks eru dregnar fram nokkrar niðurstöður úr íslenskri rannsókn og þær skoðaðar í ljósi þess sem á undan er getið. Uppruni og þróun guðsmyndarinnar frá sjónarhóli djúpsálarfræðinnar Ymsir sálfræðingar hafa verið uppteknir af tengslunum milli guðsmyndar barna og sambands þeirra við foreldra sína. Þekkt er kenning Sigmund Freuds frá fyrsta fjórð- ungi 20. aldar um að guðsmynd barna endurspegli hugmynd þeirra um föðurinn. Freud talar að vísu fyrst og fremst um samband sonar og föður í þessu sambandi og þar af leiðandi um guðsmynd drengja og fjallar því lítið um hvernig guðsmynd stúlkna mótast né hvort móðirin geti orðið fyrirmynd varðandi mótun guðsmyndarinnar. Kenning Freuds er sú að guðsmyndin taki að mótast á Ödípusarskeiðinu. Barn- ið skapar sér guðsmyndina með föðurinn sem fyrirmynd og skiptir lausn Ödípusar- duldarinnar þar miklu máli. Urn er að ræða kærleiksríkar tilfinningar og þrá eftir föðurnum, þörf fyrir vernd og öryggi, ásamt tilfinningum á borð við ótta, reiði og auðmýkt. Faðirinn er sá sem sonurinn bæði elskar og óttast rétt eins og fullorðin manneskja óttast og elskar Guð. Persónulegt samband hvers einstaklings við Guð er bæði komið undir og þróast og breytist með sambandi hans við föður sinn.1 Sam- 1 Freud, S. 1938 (1913), bls. 919-920. 181
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.