Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Side 149

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1974, Side 149
að hæðirnar væru Örmsstaðahálsar skammt ofan við Örmsstaðí og ég mundi koma niður nálægt Gilsárteigi sem er tvær stuttar bæjar- leiðir frá Hjartarstöðum. Rétt á eftir féll ég fram af kletti og kút- veltist undan brattri brekku. Þar týndi ég öðru skíðinu og gat ekki fundið það, enda var stórhríðin iðulaus. Þá stakk ég hinu skíðinu niður og hélt áfram gangandi og nú var ég þess fyrst fullviss að ég væri orðinn villtur, því að ég var búinn að vera tveim stundum lengur á ferð en ráð var fyrir gert. Snjóinn hafði rekið saman í barfenni svo að gangfæri var sæmilegt, og enn gekk ég, með stafina. Allt í einu kom ég á glerhála mela. Mér datt í hug að þetta væru svokallaðir Skeiðmelar á Gilsárdal og þá mundi skammt í gljúfrin. Eg skrönglaðist því með varúð niður af þessum melum en kom þá í djúpan botn að mér fannst. Þar snerist ég um stund án þess að verða nokkurs vísari, en settist síðan niður til að hugsa mig um. Nestið var búið og nú fann ég mjög til þreytu. Svefnhöfgi leitaði á mig með miklum kærleikum en ég æsti mig upp í að þrauka og reif mig upp úr þeim doða sem á mig féll þarna í botninum. Enn gekk ég um stund út í bláinn því nú vissi ég að ég var rammviltur. Þá kom ég í rakan og lausan snjó og ákvað að setjast að. Ég fór að velta saman snjókögglum, og um klukkan sjö var ég búinn að gera mér skýli þar sem ég gat setið inni. Þá var komið myrkur er ég skreiddist inn. Eg ákvað að bíða þarna birtu og vonaði að veðrið lægði. En ekki fékk ég að sitja lengi í náðum. Stormurinn reif burt lausa- snjóinn sem ég hafði troðið milli kögglanna, og ég þurfti alls þrisvar út til að þétta skýlið. Að lokum tókst það og ég skreið inn og settist. Við þetta stímabrak og velting í snjónum blotnaði ég, einkum á öxlum, handleggjum og lærum og varð því fljótt kalt einkum þar sem ég snerti snjóinn. Þá tók ég pokaskjatta sem ég hafði bundinn á bakið og setti undir fæturna. Ég var með leður- veski í brjóstvasa. Það tók ég og skaut því undir mig og sat á því. Að síðustu braut ég sundur skíðastafina í hæfilega búta og raðaði þeim við bakið. Við þetta skánaði vistin, en þá varð mér skítkalt, enda hráslagaður allur nema á fótum. Hermannaskórnir reyndust mér vel. Svo leið nóttin hægt og seint. Svefn sótti jafnan á mig, en ég varðist honum, fyrst með þrj ózkufullum ásetningi, múlaþing 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.