Blik - 01.06.1972, Page 25
" JW ■'l
Magnús Oddsson jrá Eyrarbakka.
Hann var einn aj hinum 6 verkamönnum,
sem landsímastjórinn sendi til Eyja 1911 til
}>ess að leggja sœsímastrenginn yjir Álinn
og vinna að uppsetningu símans í Eyjum.
Magnús Oddsson er sonur Odds bónda
Oddssonar frá Sámsstöðum í Fljótshlíð og
k. h. Helgu Magnúsdóltur hreppstj. í Vatns-
dal í Fljótshlíð. Magnús Oddsson var síma-
verkstjóri á Eyrarbakka og síðan símstöðv-
arstjóri þar., f. 1892. Hann stjórnaði lagn-
ingu símans suður í Stórhöjða árið 1919.
Magnús Oddsson er heimildarmaður að frá-
sogn minni um gistingu símaverkamann-
anna hjá Þórunni Jónsdóttur í Þinghold.
Greitt var kostnaðarverð fyrir allt
þetta símakerfi aS frádregnum 1500
krónum (fimmtán hundruSum kr.),
sem samkomulag náSist um. ÞaS
taldist vera rýrnun (fyrning) á
símakerfinu í heild eftir fyrsta rekst-
ursáriS.
Hluthafar fengu 15% arS af
hlutafé sínu ,þegar upp var gert, og
sannar þaS okkur, aS tekjurnar urSu
ríflegar, og fengu Eyjamenn ekki
aSrar tekjur en þær, sem komu inn
á þeirra kerfi. Þá má gera sér í hug-
arlund, hversu Landssíminn í heild
græddi á þessu framtaki Eyjamanna.
I riti því, sem Landssíminn gaf út
á 20 ára afmæli sínu, er þessa fram-
taks Eyjamanna naumast getiS. Gísli
J. Johnsen skrifaSi á sínum tíma um
þessa hundsun Landssímastjórnar-
innar á þessa leiS:
„. .. Hvort Vestmannaeyjar eru
skoSaSar ekki þess verSar aS minn-
ast á þær eSa eins og fyrir utan
landslög og rétt — eins og stundum
lítur út fyrir, þegar Vestmannaeyjar
eiga í hlut . ..“
(Heimildir: BlaSagreinar, Fundar-
gerSir sýslunefndar Vestmannaeyja,
Dagbækur Brydeverzlunar í ByggS-
arsafni Vestmannaeyja, Lög fyrir
Rit- og talsímahlutafélag Vestmanna-
eyja, frásögn Magnúsar Oddssonar
o. fl.
blik
23