Blik - 01.06.1972, Síða 53
beggja vegna. Ög vináttan, fórnar-
lundin, nærgætnin og hugarhlýjan,
hvað er gleggra dæmi um fagurt
mannlíf ?
Magnús Jakobsson var einlægur og
heitur trúmaður og skynjaði nálægS
og leiSandi hönd, sem svo mörgum
er alltof oft hulinn. Er hér ekki
fundin undirstaSa hins fagra mann-
lífs?
AS lokum óska ég aS geta þess, aS
þessi vinur okkar og velvildarmaSur
var vel hagmæltur, svo aS ekki sé
of mikiS sagt. Hann orti mikiS, sér-
staklega á seinni árum. I ljóSum
sínum tjáSi hann kenndir sínar gagn-
vart hinu fagra, sem hann skynjaSi í
náttúrunnar ríki, þjóSlegum háttum
og siSum og heimabyggSunum í
Skaftafellssýslu, sem hann unni.
I Bliki 1967 voru hirt nokkur ljóSa
hans og hér koma enn nokkur, sem
tjá okkur kveSskap hans og kenndir.
Þ. Þ. V.
Omar
Þegar tónar lífsins ljóSa
líSa um í vitund minni,
strýkur „dísin“ strengi góSa,
straumur fer um sálar inni.
Morgundýrð
Fjöllin sveipast fögrum skrúSa,
fagur dagur risinn er,
j örSin glitrar öll í úSa,
ó, hvaS nú er dýrSlegt hér.
Sólin gyllir loftiS logum,
lífiS fyllir unaSssýn,
og í stilltum víkum, vogum
vefur snilli töfralín.
Ég dái fegurð
Ég dái þá, sem fagurt mæla mál,
en mest samt þá, er hafa bjarta sál.
Ég dái jökul, fjallsins bröttu brún,
býli fögur, þeirra iSgræn tún,
fugla loftsins, líf þeirra og söng,
litskrúS vorsins, sumarkvöldin löng.
Fellibylur
Lyftir, sviftir, sundur kremur,
sogar, lemur fellibylur.
EySir, deySir, ógnum veldur,
áfram heldur, eftir skilur.
Kvenlýsing
Þú ert kona hýrleg, hrein,
hreinn kvistur af sterkri grein,
allvel gild og efnisrík,
ávexti hverjum góSum lík.
Misjöfn túlkun
Einn segir, aS orSin mín
aSeins séu hjóm.
Annar leggur á þau
öSruvísi dóm.
En þau mun enginn skilja
alveg eins og ég,
því aS engra leiSir liggja
lífs um sama veg.
I næturró
Er himinljósin blika björt
í blíSri næturró
og slæSa breiSist ljúf og létt
um landiS milt og sjó,
þá er svo yndis unaSsríkt
aS eiga draumaval,
aS láta huga leika sinn
um lífsins töfradal.
BLIK
51