Blik - 01.06.1972, Side 71
Páll skólastjóri Bjarnason og nokkrir samkennarar hans. Aftari röð frá vinstri: 1. Halldór
Guðjónsson, 2. Hallgrímur Jónasson, 3. Séra Jes A. Gíslason, 4. Friðrik Jesson, 5. Arn-
björn Sigurgeirsson. Fremri röð frá vinstri: 1. Arsœll Sigurðsson, 2. Anna Konráðsdóttir,
3. Páll Bjarnason, 4. Katrín Gunnarsdóttir, 5. Agúst Arnason. Mynd þessi mun tekin
árið 1933. (Sjá Kennaratal á Islandi).
Fjárhagskreppan mikla herpti að og
færði ýmislegt í fjötra. Kjósendun-
um, — hinum háttvirtu, — varð ekki
fullnægt í sama mæli og fyrr, — kröf-
um þeirra og kalli. Hinn andlegi sjón-
deildarhringur Eyjabúa fór vaxandi
ár frá ári. Ný kynslóð var í uppvexti.
Hún hafði notið framhaldsskólanáms.
Ef til vill orkaði það á hugina til lest-
urs og aukinnar bóklegrar fræðslu.
Innri skjárinn lét þannig fleiri geisla
frá ljósi lífsins skína í gegn en eldri
kynslóðin hafði gert.
Já, ýmisleg annarleg öfl létu á sér
kræla í bænum, ógeðfelld öfl oghvim-
leið, sem ollu valdamönnum þó nokk-
urra áhyggna. Og svo voru alveg ó-
venjulegir krepputímar. — Fjárhags-
kreppan í bænum bytnaði fyrst og
fremst á þeim stofnunum bæjarins,
þar sem ávöxtur starfsins varS ekki
lagður á borðið og talinn saman í
grjóthörðum krónum, t. d. ávextirnir
af starfi skólanna.
Einnig í stjórnmálum landsins
gerðust veður válynd. Nýir straum-
ar hrifu hugi ungra manna og þá
einnig ungra kennara. Sumir gerðust
„róttækir“, sem svo voru kallaðir, —
„hættulegt fólk“, „viðurstyggilegt
fólk“, — „þjóðarvoSi“. ViSsjár risu
meS mönnum. Málefnum fjölgaSi og
BLIK
69