Blik - 01.06.1972, Page 78

Blik - 01.06.1972, Page 78
hlaut hann titilinn. Og Ioksins birti hann nafnið sitt: „SVAR TIL PÁLS BJARNASONAR í Víði 30. okt., 44. tbl., skrifaði ég smágrein, aðallega sem bendingu til Arnbj. Sigurgeirssonar kennara í sambandi við umræður hans um leik- völl barnaskólans. Grein þessi virðist hafa orðið til þess að raska sálarró skólastjórans Páls Bjarnasonar svo mjög, að hann telur sig tilneyddan að koma fram í dagsljósið í síðasta tölublaði Fram- sóknarblaðsins til þess, að því er hann sjálfur segir, að hrinda árás, sem hann telur skólann hafa orðið fyrir í umræddri grein. Ég teldi ekki nema eðlilegt og sjálfsagt, að skólastjórinn tæki að sér þetta verk, ef hann væri þeim eiginleika gæddur að geta haft svo mikið taumhald á geðsmunum sín- um, að hann álpaðist ekki út í það, þegar málefni skólans eru rædd opin- berlega, að koma fram með allskonar illkvittnislegar og strákslegar, órök- studdar getgátur og aðdróttanir, sem eru honum og þar af leiðandi stofn- un þeirri, sem hann veitir forstöðu, síður en svo til sóma. Heldur P. B. að það sé „kristilegt siðgæði“, eins og hann orðar það, eða til eftirbreytni fyrir aðra, að hann sjálfur skólastjór- inn, leyfir sér að bera það fram mót betri vitund, að ég hafi skrifað um- rædda grein mína „í þeirri von að hún yrði kennd alsaklausum manni“, eftir að hann hafði fengið það stað- fest bæði af þeim manni, sem þá sá um útgáfu Víðis og mér persónulega, að ég einn væri ábyrgur fyrir grein- inni og myndi svara fyrir hana ef til kæmi. Sé P. B. hugsvölun í því eða telji hann sér það samboðið að mis- þyrma þannig sannleikanum, er hann mín vegna einn um ánægjuna af slík- um verknaði. Mig snertir það ekki, hvorki til né frá. Oðrum persónulegum skætingi í minn garð sé ég ekki ástæðu til að svara, en vil víkja að þeim skoðana- mismun, sem virðist vera milli mín og skólastjórans um það, hvort skóla- hörnunum geti stafað nokkur hætta af því, að sumir kennarar skólans eru opinberir boðberar kommúnism- ans, þeirri stefnu, eins og ég réttilega tók fram í fyrri grein minni, er afneit- ar með öllu Guðs trú, og sem stofn- að hefur í heimkynnum sínum félög og sambönd til útrýmingar kristin- dóminn, samhliða því sem eignarrétt- urinn er þar að engu hafður. Til andsvars þessu hefur P. B. ekkert annað fram að færa en það, að kennarar eigi rétt á að hafa stjórn- málaskoðanir eins og aðrir menn, og er ég honum að þessu leyti fyllilega sammála, svo framarlega sem skoð- anir kennaranna eru ekki beint nið- urrif á stjórnarfari og siðgæði þessa lands. En einmitt þannig er kommún- isminn þar sem hann hefur komizt til framkvæmda. Um það verður ekki deilt. Annars mun víst vera óþarfi fyrir P. B. að vera að deila um þetta mál. Við gætum eflaust verið sammála, ef 76 BLIK
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.