Blik - 01.06.1972, Page 129
SiguríSur Sveinbjörnsson, ritari LúiSrasveit-
ar Vestmannaeyja síðan 1959.
urvegi 3.
75. Sesar Sigmundsson, skósm., frá
Nikhól.
76. Sigurður Oskarsson, trésm., frá
Hvassafelli.
77. Tryggvi Jónasson, rennismiður,
Hásteinsvegi 56.
Nokkur hluti þessa unga fólks fékk
fyrstu þjálfun sína í meðferð og
notkun lúðra og fleiri hljóðfæra í
Lúðrasveit Gagnfræðaskólans í Vest-
mannaeyjum, en Oddgeir heitinn
Kristjánsson var einnig stjórnandi
þeirrar lúðrasveitar frá fyrstu tíð.
Við stofnuðum hana árið 1948.
Stjórnandinn taldi Lúðrasveit Vest-
mannaeyja hafa mikinn stuðning af
því samstarfi okkar. Þrásinnis gjörð-
ust nemendur Gagnfræðaskólans fé-
lagar og virkir „lúðraþeytarar“ í
Lúðrasveit Vestmannaeyja, er þeir
höfðu lokið námi í skólanum og jafn-
vel fyrr.
í Lúðrasveit Vestmannaeyja eru
nú þessir hljóðfæraleikarar:
Clarenet:
Gísli Bryngeirsson,
Huginn Sveinbjörnsson,
Henrý A. Erlendsson,
Óskar Björgvinsson,
Garðar Júlíusson.
T rompet:
Erlendur H. Eyjólfsson,
Hjálmar Guðnason,
Einar M. Erlendsson,
Lárus Guðmundsson.
Horn:
Baldur Kristinsson,
Jónas Bjarnason,
Ulfar Njálsson.
Kjartan Bjarnason frá Djúpadal. Hefur
verið félagi í Lúðrasveit Vestmannaeyja jrá
stofnun hennar.
BLIK
127