Blik - 01.06.1972, Side 174
Norðfirzkar myndir
Skólaslit í NeslcaupstaS vorið 1930.
Aftasta röð jrá vinstri: Sigdór Brekkan, kennari; Eiríkur Sigurðsson, kennari, Signý Sig-
urðardóttir, kenr.ari; Valdimar Snœvar, skólastjóri. Nœst aftasta röð frá vinstri: Guðbjörg
Sveinsdóttir, Ólóf Stefánsdóttir, Ragna Jónsdótlir, Steinunn ]óhannsdóttir, Arnína Guð-
mundsdóttir, Guðlaug Ingvarsdóttir, Jóhanna Sigfinnsdóttir, Unnur Zoega. Nœst fremsta
röð frá vinstri: Asmundur Jakobsson, Stefán Isaksson, Þorleijur Jónasson, Lúðvík Jós-
efsson, Bjarni Þórðarson, Valgeir Sigmundsson, Sigrún Sigmundsdóttir. Fremsta röð frá
vinstri: Bjarni Vilhjálmsson, Þorjinnur Isaksson, Jóhannes Zoega, Stefán Þorleifsson
frá Hofi, Guðni Þorleijsson.
LEIÐRÉTTINGAR:
Sigurður Eiríksson, verkamaður í Neskaupstað, hefur gert þessar athugasemdir við
skýringar á norðfirzkum myndum í Bliki 1969: Verzlunarhúsið Bakki, sem svo er nefnt
nú, hét í fyrstu Bakkahús. Húsið byggði Stefán Halldórsson bónda Stefánssonar, en ekki
Halldór bóndi, eins og fullyrt er á bls. 280 í Bliki (1969).
Á sömu bls. er Haraldur á Kvíabóli sagður hafa verið Runólfsson, en á að vera
Brynjólfsson. Ég bið afsökunar á villum þessum. — Þ. Þ. V.
172
BLIK